Feb 2009
112-dagurinn 2009 öryggi barna og ungmenna
Dagur neyðarnúmersins, 112-dagurinn, verður haldinn um allt land miðvikudaginn 11. febrúar. Að þessu sinni leggja samstarfsaðilar 112 áherslu á að vekja athygli grunnskólabarna á því …
Dagur neyðarnúmersins, 112-dagurinn, verður haldinn um allt land miðvikudaginn 11. febrúar. Að þessu sinni leggja samstarfsaðilar 112 áherslu á að vekja athygli grunnskólabarna á því …
Fréttastofa RÚV flutti föstudaginn 6. þ.m. frétt þess efnis að ríkislögreglustjóri hafi ætlað að flytja til landsins brynvarðar óeirðabifreiðar þegar mótmælin stóðu sem hæst í …
Í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í dag, 6. febrúar 2009, var fjallað um að til hafi staðið að flytja hingað til lands óeirðabíla frá dönsku lögreglunni meðan …
Fréttatilkynning frá ríkislögreglustjóra Ríkislögreglustjóri hefur gefið út jafnréttis- og framkvæmdaáætlun fyrir lögregluna og samkvæmt tilnefningu skipað henni sérstaka jafnréttisnefnd. Með þeirri skipan er tekinn upp nýr …
Mál sem tengjast hruni viðskiptabankanna Með lögum nr. 135/2008, um embætti sérstaks saksóknara, ákvað Alþingi að brot sem tengjast hruni viðskiptabankanna þriggja, Glitnis hf., Kaupþings …
Sjö stafrænar hraðamyndavélar voru teknar í notkun á síðasta ári, tvær í Fáskrúðsfjarðargöngum, ein í Hvalfjarðargöngum og fjórar á Reykjanesi. Samtals eru stafrænar hraðamyndavélar á …
Afbrotatölfræði fyrir desembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að í desember síðastliðnum voru 77% hegningarlagabrota skráð hjá lögreglunni á …
Ríkislögreglustjóri hefur birt niðurstöður könnunar á streitu og líðan lögreglumanna sem gerð var á síðasta ári. Markmið könnunarinnar var að ná fram eins konar grunnmati …
Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 31. desember sl. er umfjöllun um efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra, þar sem meðal annars er vísað til fréttatilkynningar frá embættinu sem birt var á …
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, aðstoðarríkislögreglustjóri, tekur við embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum hinn 1. janúar næstkomandi. Sigríður hefur starfað hjá embætti ríkislögreglustjóra í um tvö og hálft …