27
Maí 2009
Farið hefur verið yfir viðbrögð fjarskipamiðstöðvar ríkislögreglustjóra vegna útkalls að Barðaströnd á Seltjarnarnesi kl. 20:35:25 mánudaginn 25. maí 2009. Fyrstu lögreglumenn komu á staðinn kl. …
25
Maí 2009
Norðurlandamót lögreglumanna í handbolta fór fram hér á landi dagana 21. til 24. maí sl. Mótið fer fram á fjögurra ára fresti og skiptast norðurlandaþjóðirnar …
18
Maí 2009
Sérsveit ríkislögreglustjóra stóð fyrir námskeiði í síðustu viku með þátttöku sérsveita frá Noregi, Danmörku og Finnlandi. Að þessu sinni voru æfð ýmis atriði við klifur …
18
Maí 2009
Afbrotatölfræði fyrir apríl hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna yfirlit yfir þjófnað á eldsneyti, gsm-símum og reiðhjólum síðastliðna sex …
15
Maí 2009
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Ellisif Tinna Víðisdóttir, forstjóri Varnarmálastofnunar, hafa undirritað samning um afnot ríkislögreglustjóra að mannvirkjum á mannvirkjaskrá Atlantshafsbandalagsins. Ríkislögreglustjóri fær til afnota fimm …
13
Maí 2009
Lokið er málþingi sem ríkislögreglustjóri efndi til í Lögregluskóla ríkisins í gær um framtíðarskipulag lögreglunnar, sem haldið var í samvinnu við Landssamband lögreglumanna, Lögreglustjórafélagið, Yfirlögregluþjónafélagið, …
16
Apr 2009
Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að fyrstu þrjá mánuði ársins 2009 hefur lögreglan lagt hald á …
31
Mar 2009
Frá og með miðvikudeginum 1. apríl 2009 verður gerð breyting á afgreiðslu umsókna um fyrsta ökuskírteini. Til þessa hafa þeir sem hafa lokið ökunámi þurft …
21
Mar 2009
Embætti ríkislögreglustjóra hefur frá upphafi árs 2007 haft fulltrúa hjá Europol í Haag. Fulltrúinn hefur unnið að lögreglusamvinnu á milli landa er varða m.a. skipulagða …
20
Mar 2009
Upp á síðkastið hefur borið á því að íslenskum aðilum hafi borist tölvupóstar frá erlendum aðilum sem óska eftir að ráða fólk til vinnu. Atvinnutilboð …