19
Ágú 2009
Afbrotatölfræði fyrir júlí hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Skoðuð er …
05
Ágú 2009
Nú liggja fyrir niðurstöður úr árlegri þolendakönnun ríkislögreglustjóra sem gerð er í samræmi við stefnu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í löggæslumálum til ársins 2011. Í könnuninni …
29
Júl 2009
Lögregluembætti landsins eiga góða samvinnu um skipulagningu og framkvæmd löggæslu um komandi verslunarmannahelgi og hafa jafnframt gott samstarf við embætti Tollstjóra, Landhelgisgæsluna, Vegagerðina og Fangelsismálastofnun. …
27
Júl 2009
Bílamiðstöð ríkislögreglustjórans stefnir að því að viðhalda endurnýjun og uppbyggingu á ökutækjum lögreglunnar eins og verið hefur á undanförnum árum. Í byrjun mánaðarins hófst stendsetning …
21
Júl 2009
Afbrotatölfræði fyrir júní hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Efnahagsbrot sem kærð …
03
Júl 2009
Nú fer í hönd ein mesta umferðarhelgi sumarsins og má búast við mikilli umferð út úr höfuðborginni strax í dag. Reynslan sýnir að unga fólkið, …
25
Jún 2009
Ríkislögreglustjóri undirritaði í dag tvo samstarfssamninga um vernd barna gegn ofbeldi á Netinu. Annars vegar milli Barnaheilla og ríkislögreglustjóra um að ríkislögreglustjóri taki yfir umsjón …
18
Jún 2009
Afbrotatölfræði fyrir maí hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir hraðakstursbrot, skráð með hraðamyndavélum frá janúar til maí …
05
Jún 2009
Bjarni Skúlason lögreglumaður hjá Ríkislögreglustjóra náði frábærum árangri og vann til gullverðlauna í sínum þyngdarflokki í júdó (-90 kg) á smáþjóðaleikunum 2009 sem haldnir eru …
04
Jún 2009
Ríkislögreglustjóri ásamt lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og Flugvallarstjóranum á Reykjavíkurflugvelli staðfestu í dag nýja neyðaráætlun vegna flugverndar fyrir Reykjavíkurflugvöll. Áætlunin tók gildi við undirritun og frá …