Sep 2009
Skipulögð glæpastarfsemi raunveruleg ógn á Íslandi
Skipulögð glæpastarfsemi er raunveruleiki sem stjórnvöld á Íslandi og almenningur allur verður að horfast í augu við; þetta er veruleiki sem kallar á viðbrögð af …
Skipulögð glæpastarfsemi er raunveruleiki sem stjórnvöld á Íslandi og almenningur allur verður að horfast í augu við; þetta er veruleiki sem kallar á viðbrögð af …
Afbrotatölfræði fyrir ágúst hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Samkvæmt bráðabirgðatölum er …
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans vill vara við atvinnuauglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu, dagana 19. og 29. ágúst og 8. september, undir yfirskriftinni Job opportunity Eftir að umsækjendur …
Fundur Umferðarráðs 10. september 2009 ályktar: Starfsemi grunnskóla er nú komin í fullan gang með tilheyrandi umferð. Sjaldan hafa fleiri börn hafið grunnskólanám hér á …
Vegna mikillar fjölgunar innbrota að undanförnu hvetur ríkislögreglustjóri almenning til að huga vandlega að öryggi heimila sinna og gera viðeigandi ráðstafanir til að torvelda innbrot. …
Nemendur úr Flóaskóla í Flóahreppi hófu í dag formlega verkefnið Göngum í skólann með því að ganga með Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra á Selfossi, Guðna …
Fréttablaðið greindi frá því laugardaginn 28. ágúst að vélhjólaklúbburinn Fáfnir hefði öðlast viðurkenningu sem stuðningsaðili Hells Angels samtakanna hér á landi. Af þessu tilefni vill …
Upp á síðkastið hefur borið á því að íslenskum aðilum hafi borist sendibréf frá konu að nafni Marie de Fortune, P.O. Box 40388, NL3504 AD …
Dagana 18. og 19. ágúst s.l. fór fram norðurlandamót lögreglumanna í golfi í Dannmörku, nánar tiltekið á Rold Skov golfvellinum nálægt Hobro á Jótlandi. Þar kepptu …
Ríkislögreglustjóri vekur athygli á nýútkominni ársskýrslu Europol fyrir árið 2008 en þar er meðal annars fjallað um Ísland og samstarf við Europol þegar lögreglan á …