Ágú 2012
Gámur rakst á flugvél
Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum í morgun eftir að töskugámur hafði rekist í flugvél við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Verið var að lesta vélina …
Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum í morgun eftir að töskugámur hafði rekist í flugvél við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Verið var að lesta vélina …
Þrisvar sinnum kom til þess að grípa þurfti til neyðarlendingar flugvéla á Keflavíkurflugvelli á síðasta ári vegna óláta farþega um borð. Í einu tilvikanna þurfti …
Karlmaður á þrítugsaldri var í fyrradag stöðvaður við hefðbundið eftirlit tollgæslunnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, grunaður um vörslur fíkniefna. Lögreglan á Suðurnesjum tók skýrslu af …
Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið kærður til lögreglunnar á Suðurnesjum fyrir að sparka í bíl og skemma hann fyrir utan skemmtistað í Reykjanesbæ. Maðurinn játaði …
Erlendur ferðamaður slasaðist þegar hann datt í rúllustiga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrradag. Maðurinn hrasaði fram fyrir sig í fyrsta þrepi stigans, að því …
Erlendur karlmaður sem úrskurðaður hafði verið í farbann til 30. júni næstkomandi var í vikunni stöðvaður af flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar …
Varla líður svo dagur að ekki sé tilkynnt um lausa hunda til lögreglunnar á Suðurnesjum. Í gær var tilkynnt um hóp hunda, ein fimm stykki, …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum haft afskipti af tíu ökumönnum sem óku yfir leyfilegum hámarkshraða. Sá sem hraðast ók, tæplega fertugur karlmaður, mældist …