Ágú 2012
Lögreglan leitar 70 tjakka
Lögregla leitar 70 tjakka Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á níu steypumótum og 70 byggingartjökkum sem stolið var í Grindavík fyrr í sumar. Mótunum …
Lögregla leitar 70 tjakka Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á níu steypumótum og 70 byggingartjökkum sem stolið var í Grindavík fyrr í sumar. Mótunum …
Henti sígarettu og velti bíl Ökumaður á þrítugsaldri missti stjórn á bifreið sinni í fyrradag, þegar hann var að henda sígarettu út um þaklúgu bílsins …
Hjálmlaus, í símanum á ljóslausri vespu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ungri stúlku á rafmagnsvespu, sem ekki fór alveg að þeim reglum …
Kannabis og loftskammbyssur Kannabisefni og tvær loftskammbyssur fundust í íbúðarhúsnæði í Reykjanesbæ í fyrradag. Lögreglan á Suðurnesjum fór í húsleit á staðinn, að fengnum dómsúrskurði, …
Í gær, þann 16.08.2012, var maður handtekinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir misnotkun skjals. Maðurinn átti bókað flug til Kanada en er hann kom í …
Tilkynning barst til lögreglunnar á Suðurnesjum rétt eftir miðnætti í nótt þess efnis að farið hefði verið inn í bifreið og stolið úr henni staðsetningartæki, …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöld gest í Bláa lóninu, karlmann á þrítugsaldri sem grunaður var um vörslur fíkniefna. Hafði sígarettupakki fallið úr vasa á …
Ekið var á tvær kyrrstæðar og mannlausar bifreiðar á bifreiðastæðum í Reykjanesbæ um helgina, önnur þeirra stóð gegnt Hótel Keflavík og hin á Skógarbraut á …
Við umferðareftirlit um helgina hafði lögreglan á Suðurnesjum afskipti af sex bílum, sem umráðamenn höfðu vanrækt að færa til skoðunar eða greiða tryggingar af. Þannig …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur að undanförnu haft afskipti af allmörgum ökumönnum sem ekki hafa haft öryggisbeltin spennt við aksturinn. Á síðustu tveimur dögum hafa sex …