18
Jún 2012

Ölvaður í hraðakstri á torfæruhjóli

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í gær akstur karlmanns á fertugsaldri sem ók torfæruhjóli langt yfir leyfilegum hraða á Sandgerðisvegi. Mældist hjólið vera á 122 kílómetra …

15
Jún 2012

Níu bílar stórskemmdir

Níu bílar urðu fyrir barðinu á skemmdarvörgum, þar sem þeir stóðu á bílastæði við Stapabraut í gær. Gengið hafði verið með stóra steina og skrúfbolta …

15
Jún 2012

Hundur drap kínverskar silkihænur

Tilkynning barst lögreglunni á Suðurnesjum í gærdag þess efnis að hundur væri að drepa hænur í Keflavík. Hundurinn hafði verið í pössun en sloppið frá …

12
Jún 2012

Tekinn með stera

Tilkynning barst til  lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrradag þess efnis að maður væri að reyna að komast inn í bíla í Keflavík. Lögreglumenn fundu manninn …

12
Jún 2012

Með kannabisefni í tannkremstúpu

Erlendur ferðamaður, tæplega þrítugur karlmaður, var stöðvaður við hefðbundið eftirlit tollgæslu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær, vegna gruns um að hann væri með fíkniefni …

12
Jún 2012

Án ökuprófs í hraðakstri

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði fyrir og um helgina þrjá ökumenn sem allir voru réttindalausir undir stýri. Einn þeirra, karlmaður á þrítugsaldri var stöðvaður á Reykjanesbraut, …

11
Jún 2012

Slegin í andlit með háum hæl

Ráðist var á stúlku í Reykjanesbæ aðfararnótt sunnudags og hún slegin í andlit og höfuð með háum skóhæl. Að því er næst verður komist hafði …