Jún 2010
Góður gangur í rannsókn sumarbústaðainnbrota
Rannsókn sumarbústaðainnbrota hjá lögreglunni á Selfossi miðar vel og hefur á þriðja tug innbrota verið upplýst flest í Grímsnesi. Einum sakborninga var sleppt úr gæsluvarðhaldi …
Rannsókn sumarbústaðainnbrota hjá lögreglunni á Selfossi miðar vel og hefur á þriðja tug innbrota verið upplýst flest í Grímsnesi. Einum sakborninga var sleppt úr gæsluvarðhaldi …
Fjórir ungir karlmenn voru í dag handteknir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fjölda innbrota í sumarbústaði í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Yngsti maðurinn er 15 …
Maðurinn sem lést er svifvængur hans hrapaði með hann í hlíðum Ingólfsfjalls um miðjan dag á mánudag hét Grzegorz Czeslaw Rynkowski fæddur í Póllandi 13.03.1976. …
Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning klukkan 15:34 í dag um að maður í sviffallhlíf hafi skollið utan í hamravegg vestan í Ingólfsfjalli á móts við …
Að morgni síðastliðins mánudags var brotist inn í íbúðarhús í Hveragerði og þaðan stolið fartölvum, sjónvarpsflakkara, myndavél og fleiri hlutum. Einu vísbendingar lögreglu voru upplýsingar …
Aðfaranótt föstudags handtóku lögreglumenn á Selfossi þrjá menn vegna innbrots í tvo sumarbústaði við Sogsbakka í Þrastarskógi. Í bifreið sem þeir voru á var flatskjár, …
Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar kl. 11:00 í morgun. Á fundinn mætti Ágúst Gunnar Gylfason frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og var farið yfir stöðuna vegna …
Lögreglan á Hvolsvelli vill vekja á því athygli að töluverða brennisteinsmengun leggur frá gosstöðvunum við Fimmvörðuháls, ennfremur er hætta á að eiturgas leggi frá nýrunnu …
Í gærkvöldi voru tveir menn handteknir vegna gruns um kannabisræktun. Aðdragandi málsins var á þann veg að lögreglu bárust síðdegis á miðvikudag upplýsingar um að …
Svava Hrönn Þórarinsdóttir, stúlkan sem lögreglan hefur lýst eftir, fannst á Akureyri í gærkvöldi. Lögreglumenn á Akureyri höfðu spurnir af Svövu Hrönn í húsi þar …