Jan 2011
Brotist inn í sumarbústað í Vaðnesi
Í morgun, þriðjudag, var tilkynnt um innbrot í sumarbústað í Vaðnesi í Grímsnesi. Innbrotið hefur átt sér stað á tímabilinu frá því um kl. 11:00 …
Í morgun, þriðjudag, var tilkynnt um innbrot í sumarbústað í Vaðnesi í Grímsnesi. Innbrotið hefur átt sér stað á tímabilinu frá því um kl. 11:00 …
Klukkan 17:23 barst Lögreglunni á Selfossi tilkynning um yfirstandandi vopnað rán í verslun Samkaupa við Tryggvagötu á Selfossi. Strax var farið á vettvang en ræninginn …
Nokkuð hefur borið á því að ekið sé inn gamla lónsstæðið við Gígjökul á Þórsmerkurleið. En við gosið í Eyjafjallajökli s.l. vor kom flóð niður …
Brotist var inn í tvo bíla við Hrafnhóla á Selfossi síðustu helgi. Úr öðrum þeirra var stolið fartölvu, sjónvarpsflakkara og fleiri munum en engu úr …
Karlmaður á þrítugsaldri var að beiðni lögreglunnar á Selfossi úrskurðaður, í Héraðsdómi Suðurlands, í gæsluvarðhald til næstkomandi mánudags vegna meintrar líkamsárásar. Um kl. tíu í …
Alvarlagt umferðarslys varð fyrir stuttu á Biskupstungnabraut skammt sunnan við gatnamót Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar. Tilkynning um slysið barst til lögreglu kl. 10:25. Þarna hafði stór fólksbifreið …
Mikið verður lagt í eftirlit lögreglunnar um komandi Verslunarmannahelgi. Ljóst er af bókunum til Vestmanneyja að þar verður mjög fjölmennt en búast má við mikilli …
Lögreglan á Selfossi gerði í gærkvöldi húsleit í íbúðar- og útihúsum á sveitabæ í Hrunamannahreppi. Tilefni leitarinnar var að upplýsingar höfðu borist um að þar …
Brotist var inn í íbúðarhús nr. 29 við Kirkjuveg á Selfossi á tímabilinu frá því síðdegis föstudaginn 16. til til síðdegis í gær, mánudag 19. …
Klukkan 13:13 barst lögreglunni á Selfossi tilkynning um mann í vandræðum við köfun í Silfru á Þingvöllum. Lögregla, sjúkralið, sérsveitarkafarar, kafarar frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins svo …