21
Mar 2010
Almannavarnarnefnd hefur fundað með vísindamönnum og deildarstjóra Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra í morgun og í dag og í framhaldi af því hafa verið teknar eftirfarandi ákvarðanir: Gossvæðið …
17
Mar 2010
Fimm menn eru í haldi lögreglunnar á Selfossi vegna innbrota í eina átta sumarbústaði í landi Nesja og í Svínahlíð við vestanvert Þingvallavatn. Það voru …
12
Mar 2010
Lögreglan á Selfossi handtók um hádegi í gær, fimmtudag, tvo karlmenn í Þorlákshöfn vegna gruns um að þeir hefðu í fórum sínum þýfi. Eftir nokkra …
23
Feb 2010
Á tímabilinu frá því kl. 20 í gær, mánudag, þar til kl. 8 í morgun var brotist inn í vinnubúðir við Herdísarvík sem eru á …
15
Feb 2010
Fólkið sem leitað var að á Langjökli í gærkvöldi og í nótt fannst á jöklinum, heilt á húfi um hálf tvö í nótt. það hafði …
11
Feb 2010
Fréttatilkynning. 1. Samstarfssamningur almannavarnanefndar og björgunarsveita. Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu og björgunarsveitir á svæði 16 undirrituðu í dag samstarfsamning sín á milli. Markmið samningsins er …
02
Feb 2010
Um kl., fjögur í nótt handtók lögreglan ungan mann þar sem hann var að fara í ólæsta bíla í Tjarnarhverfi á Selfossi. Maðurinn hefur verið …
22
Jan 2010
Maðurinn sem slasaðist í rörasprengjuslysi að kvöldi þriðjudagsins 19. janúar s.l. í Hveragerði lést á gjörgæslu Landspítala Háskólasjúkrahúss í nótt. Hann hét Örn Norðdahl Magnússon …
19
Jan 2010
Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning um alvarlegt flugeldaslys í Hveragerði kl. 20:17 í kvöld. Lögregla og sjúkraflutningamenn fóru strax á vettvang. Hinn slasaði, sem …
07
Jan 2010
Lögreglumenn á Selfossi komust í gær á snoðir um fíkniefnaræktun í íbúðarhúsi í Hveragerði. Við húsleit fundust á þriðjahundrað kannabisplöntur. Maður sem var í íbúðinni …