Jún 2010
Lögreglan fjölgar fíknefnaleitarhundum
Lögregla og tollgæsla nota hunda sér til aðstoðar við löggæslustörf með það að markmiði að einfalda og auka gæði skilgreindra verkefna, t.a.m. á sviði eftirlits, …
Lögregla og tollgæsla nota hunda sér til aðstoðar við löggæslustörf með það að markmiði að einfalda og auka gæði skilgreindra verkefna, t.a.m. á sviði eftirlits, …
Í dag fer nýr lögreglubíll í umferð á Eskifirði. Tegundin er Skoda Scout, disel, 4×4, og er þetta fyrsti bíll sinnar tegundar sem fer merktur …
Afbrotatölfræði fyrir maí hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Fjöldi hegningarlagabrota í …
Afbrotatölfræði fyrir apríl hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Á árunum 2007 …
Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti í morgun Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra tóku á móti forsetanum sem sat …
Afbrotatölfræði fyrir mars hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Um leið og …
Í síðustu viku var hópur tíu finnskra lögreglunema í vettvangsferð hér á landi ásamt kennara sínum. Nemarnir er á fyrsta ári í lögreglunámi við lögregluskólann í Tampere. Tilgangur …
Ríkislögreglustjóra barst fyrirspurn frá Pressunni varðandi ályktun Blaðamannafélags Íslands. Hér á eftir fer svar ríkislögreglustjóra. Ályktun Blaðamannafélags Íslands (BÍ) kom starfsmönnum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra á óvart. …
Afbrotatölfræði fyrir febrúar hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Töluvert er fjallað …
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur lokið við gerð ítarlegrar matsskýrslu fyrir árið 2010 þar sem mat er lagt á skipulagða glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum hér á …