Sep 2010
Fundur kennslanefnda Norðurlandanna í Reykjavík
Ríkislögreglustjóri var að þessu sinni gestgjafi á árlegum fundi kennslanefnda Norðurlandanna. Fundurinn var haldinn í Reykjavík 29.-31. ágúst sl. og sátu hann 40 fulltrúar allra …
Ríkislögreglustjóri var að þessu sinni gestgjafi á árlegum fundi kennslanefnda Norðurlandanna. Fundurinn var haldinn í Reykjavík 29.-31. ágúst sl. og sátu hann 40 fulltrúar allra …
Í samræmi við aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn mansali hefur greiningardeild ríkislögreglustjóra, í samvinnu við sérfræði- og samhæfingarteymi um mansal tekið saman upplýsingar og leiðbeiningar um verklag …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út nýtt skipurit fyrir efnahagsbrotadeild embættisins sem gerir ráð fyrir að tveir saksóknarar starfi á rannsóknar- og ákærusviði deildarinnar. Hefur Sigríði Elsu …
Afbrotatölfræði fyrir júlí hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Á árunum 2000 …
Í dag fer nýr lögreglubíll í umferð hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Tegundin er Hyundai Santa Fe. Í bílnum er hefðbundinn og fullkominn búnaður til umferðareftirlits, …
Ríkislögreglustjóri hefur beint því til lögregluembættanna, lögreglumanna og tollgæslu, að leggja sérstaka áherslu á eftirlit með sölumönnum fíkniefna í aðdraganda mestu ferðahelgar ársins. Til að …
Afbrotatölfræði fyrir júní hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Í júní voru …
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2009 hefur verið gefin út. Í formála bendir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri m.a. á mikilvægi þess að fækka lögreglustjórum og aðskilja lögreglustjórn …
Í nýjasta tölublaði tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (www.stjornmalogstjornsysla.is) birtist grein um stefnumótun í löggæslumálum þar sem m.a. er fjallað um tillögur verkefnanefnda um framtíðarskipulag löggæslumála. …
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa lokið við gerð viðamikillar rannsóknarskýrslu á heimilisofbeldi. Rannsóknin er hluti af stærra verkefni sem hófst árið 2000 er ríkislögreglustjóri …