19
Nóv 2010
Afbrotatölfræði fyrir október hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Ef litið er …
05
Nóv 2010
Embætti ríkislögreglustjóra hefur orðið vart við að netföngum fólks hjá þjónustuaðilum eins og Hotmail, G-mail o.fl. er stolið og síðan er sendur út fjöldapóstur á …
01
Nóv 2010
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsótti í morgun Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri tók á móti ráðherranum og kynnti honum starfsemi almannavarnadeildar, alþjóðadeildar og …
25
Okt 2010
Dómsmálaráðherra hefur sett Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, staðgengil lögreglustjórans á Suðurnesjum, í embætti saksóknara hjá ríkislögreglustjóra frá og með 25. október 2010 vegna leyfis skipaðs saksóknara …
20
Okt 2010
Afbrotatölfræði fyrir september hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Nú eru liðnir …
08
Okt 2010
Á síðustu fimm árum hafa útlagagengin (e. Outlaw Motorcycle Club Gang, OMCG) Hells Angels, Outlaws og Bandidos aukið ört umsvif sín í Evrópu. Er nú …
16
Sep 2010
Afbrotatölfræði fyrir ágúst hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi . Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Í haust …
14
Sep 2010
Af gefnu tilefni vill embætti ríkislögreglustjóra vara við enn einni útgáfu af tölvubréfum í anda svonefndra Nígeríubréfa. Um er að ræða tölvubréf þar sem viðtakendur …
10
Sep 2010
Ögmundur Jónasson dómsmála-og mannréttindaráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í gær ásamt embættismönnum ráðuneytisins. Yfirstjórn ríkislögreglustjóraembættisins átti fund með ráðherra um löggæslumál. Að fundi loknum kynnti ráðherra …
08
Sep 2010
Göngum í skólann var formlega sett í morgun í Fagralundi í Kópavogi af Ögmundi Jónassyni samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Við setninguna fluttu ávörp þær Rannveig Ásgeirsdóttir …