Feb 2011
Sjálfvirkt umferðareftirlit – stafrænar hraðamyndavélar 2010
Alls voru skráð 22.322 hraðakstursbrot með stafrænum hraðamyndavélum á árinu 2010 en þetta er nokkuð svipaður fjöldi og árið á undan. Þetta gerir að meðaltali …
Alls voru skráð 22.322 hraðakstursbrot með stafrænum hraðamyndavélum á árinu 2010 en þetta er nokkuð svipaður fjöldi og árið á undan. Þetta gerir að meðaltali …
Þann 22. janúar 2008 skipaði ríkislögreglustjóri starfshóp til að hafa eftirlit með öllu því er varðar ökutæki lögreglunnar og tækjabúnað. Var skipan starfshópsins tilkominn vegna …
Afbrotatölfræði fyrir desember hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Aðallega er fjallað …
Við stofnun embættis sérstaks saksóknara færðust þangað reyndir starfsmenn frá efnahagsbrotadeild. Á síðasta ári höfðu margir af reyndustu starfsmönnum deildarinnar færst til þess embættis. Á …
Ákærum hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur fjölgað verulega á milli ára eða úr 21 ákæru á árinu 2007 í 62 ákærur á árinu 2010. Á árinu …
Afbrotatölfræði fyrir nóvember hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Í nóvember var …
Tvær síðustu helgar hefur sérsveit ríkislögreglustjóra tekið þátt í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem um 750 ökumenn voru stöðvaðir. Markmið eftirlitsins er að …
Tölfræðiskýrsla ríkislögreglustjóra sem birtir staðfestar tölur um afbrot fyrir árið 2009 er komin út. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að á árinu …
Hinn 1. júlí sl. fól dómsmála- og mannréttindaráðuneytið embætti ríkislögreglustjóra að gera úttekt á ofbeldi gegn lögreglumönnum og setja fram tillögur eða gera viðeigandi ráðstafanir …