Mar 2010
Mest traust borið til lögreglunnar
Eitt meginmarkmið lögreglunnar skv. löggæsluáætlun 2007-2011 síðastliðinn ár hefur verið að veita bestu hugsanlegu þjónustu og vinna að því að efla og viðhalda trausti borgaranna. …
Eitt meginmarkmið lögreglunnar skv. löggæsluáætlun 2007-2011 síðastliðinn ár hefur verið að veita bestu hugsanlegu þjónustu og vinna að því að efla og viðhalda trausti borgaranna. …
Afbrotatölfræði fyrir janúar hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Á síðustu árum …
Samkvæmt upplýsingum frá starfshópi ríkislögreglustjóra, sem hefur eftirlit með tækjum og búnaði lögreglunnar, var 163 ökutækjum lögreglunnar ekið um 600 þúsund kílómetrum minna á árinu …
Útlendingastofnun ákvað að kvöldi mánudagsins 8. febrúar 2010 að synja norskum einstakling, sem talinn er foringi glæpasamtakanna Hells Angels í Noregi, um leyfi til landgöngu …
Afbrotatölfræði fyrir nóvember hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Frá árinu 2005-2009 …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um fjölda brota árið 2009. Athygli vekur að hegningarlagabrotum fjölgaði um 5% milli ára en þar vegur þyngst fjölgun …
Afbrotatölfræði fyrir nóvember hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Á síðustu 12 …
Ríkissaksóknari hefur lokið athugun á erindi aðstandenda tveggja manna sem fundust látnir í Daníelsslipp við Mýrargötu í Reykjavík í mars 1985. Höfðu ættingjar mannanna krafist …
Í tilefni af fréttaflutningi DV um að nafngreindur einstaklingur hafi á árinu 2006 gert tilraun til að þvætta 30 milljarða króna í viðskiptum hjá Landsbankanum …
Vegna umfjöllunar DV í gær um að embætti ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðist við peningaþvættistilkynningu árið 2006 með lögreglurannsókn gagnvart nafngreindum manni hefur embættið kannað málið. …