Jan 2013
Fjöldi brota árið 2012 bráðabirgðatölur
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um fjölda brota á landinu öllu fyrir árið 2012. Meðal þess sem kemur fram er að hegningarlagabrot voru 11.873, …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um fjölda brota á landinu öllu fyrir árið 2012. Meðal þess sem kemur fram er að hegningarlagabrot voru 11.873, …
Kafarar ríkislögreglustjóra sjá um köfunarverkefni í lögreglumálum. Þeir hafa oftar en ekki veitt staðarlögreglu aðstoð við rannsóknir mála. Í gegnum tíðina hefur verið gott samstarf …
Lögregluhundurinn Klettur, sem starfar hjá ríkislögreglustjóra, var fenginn til þess að skima allan jólapóst sem sendur var með flugi frá Keflavíkurflugvelli í desember. Hundurinn hefur …
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur staðið í ströngu yfir hátíðirnar. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu var lýst yfir á Vestfjörðum norðan- og sunnanverðum auk Mið-Norðurlands 27. desember. Hættustigi var …
Brot á öllu landinu hafa ekki verið færri í heildina síðan skráning þeirra á landsvísu hófst árið 1999. Brotin voru 57.021 árið 2011, sem er …
Myndaður hefur verið vinnuhópur ríkislögreglustjóra og Tollstjóra vegna innflutnings, sölu og dreifingar á grunnefnum sem nýta má til sprengjugerðar. Hópinn skipa fulltrúar Tollstjóra og greiningardeildar …
Gerendur í manndrápsmálunum á árunum 1998 til 2011 voru mun oftar karlar en konur, eða 81%. Yngsti gerandinn var 21 árs og sá elsti 45 …
Þann 3-9. desember sl. stóðu Tollgæslan, Matvælastofnun og eitt heilbrigðiseftirlitssvæði fyrir aðgerðum gegn innflutningi og sölu á fölsuðum og ólöglegum matvælum og drykkjum. Aðgerðirnar eru …
Embætti ríkislögreglustjóra tekur þátt í fjölbreyttu alþjóðlegu samstarfi og þar með talið er samstarfið Politi og Toll i Norden (PTN). PTN er formlegt samstarf norrænna …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út nýjar verklagsreglur um notkun vettvangsskýrslu lögreglunnar vegna brota á ákvæðum umferðarlaga og reglum settum skv. þeim. Vettvangsskýrslunum er ætlað að einfalda …