Des 2012
2200 áskrifendur að fésbókarsíðu almannavarnadeildar
Almanavarnadeild Ríkislögreglustjóra opnaði fésbókarsíðu þann 1. Janúar 2011. Markmiðið með síðunni er að koma upplýsingum til fólks um málefni sem varða almenning og geta komið …
Almanavarnadeild Ríkislögreglustjóra opnaði fésbókarsíðu þann 1. Janúar 2011. Markmiðið með síðunni er að koma upplýsingum til fólks um málefni sem varða almenning og geta komið …
Ríkislögreglutjóri hefur ákveðið að taka tilboði Birmborgar hf. og N1 hf. í viðhald á lögreglubifreiðum að undangengnu útboði Ríkiskaupa. Jafnframt hefur verið ákveðið að taka …
Tekið hefur gildi reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála. Utanríkisráðherra gaf reglugerðina út á grundvelli varnarmálalaga. Þar …
Frá árinu 2007 til ársins 2012 hefur yfirmönnum hjá embætti ríkislögreglustjóra fækkað um 40%. Árið 2007 störfuðu tveir aðstoðarríkislögreglustjórar, þrír yfirlögregluþjónar og 10 aðtoðaryfirlögregluþjónar. Árið …
Á næstu vikum verða 10 nýjar lögreglubifreiðar teknar í notkun hjá 7 lögregluliðum, en á undanförnum árum hefur ríkislögreglustjóri keypt um 15 lögreglubifreiðar á hverju …
Afbrotatíðindi fyrir októbermánuð eru komin út. Þar eru birtar tölur um brot fyrir októbermánuð auk þess sem í hverjum afbrotatíðindum er beint sjónum að ákveðnum …
Yfirmenn sérsveita Norðurlandanna funduðu hjá ríkislögreglustjóra í gær. Á fundinum var rætt um samstarf sérsveitanna og sameiginleg málefni. Þá voru rædd viðbrögð á Norðurlöndum með …
Sumarið 2011 var framkvæmt sérstakt hraðaeftirlit sem lögregluembætti landsins tóku þátt í en alls voru það 13 embætti sem framkvæmdu eftirlitið. Niðurstöður sýna meðal annars …
Dagana 5. 9. nóvember fóru fram æfingar sem miðuðu að því að efla getu sérsveitar ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar til að takast á við verkefni …