Feb 2013
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra
Afbrotatíðindi fyrir janúarmánuð eru nú komin út. Þar kemur meðal annars fram að tilkynnt kynferðisbrot gegn börnum voru 42 í janúar 2013 sem eru óvenjumörg …
Afbrotatíðindi fyrir janúarmánuð eru nú komin út. Þar kemur meðal annars fram að tilkynnt kynferðisbrot gegn börnum voru 42 í janúar 2013 sem eru óvenjumörg …
Á dögunum kom hópur fangavarða í heimsókn til sérsveitar ríkislögreglustjóra, Víkingasveitarinnar. Fangaverðirnir voru á starfsdegi og höfðu óskað eftir því að fá að kynningu á …
Tjónakostnaður lögregluökutækja minnkaði til mikilla muna á árinu 2012, að því er fram kemur í nýrri skýrslu starfshóps ríkislögreglustjóra. Fækkun tjóna er einkum rakin til …
Miðvikudaginn 13. febrúar var haldin umfangsmikil skrifborðsæfing með viðbragðsaðilum í Borgarfirði. Á æfingunni var líkt eftir miklum gróðureldum í Skorradal. Tilgangur æfingarinnar var að æfa …
Sprengjusérfræðingar sérsveitar ríkislögreglustjóra aðstoðuðu lögregluna í Borgarfirði og Dölum við rannsókn og eyðingu á gömlu sprengiefni í gærkvöldi, miðvikudaginn 13. febrúar. Einn af sprengjusérfræðingum sveitarinnar …
Samantektina má nálgast hér.
Alls bárust 502 símtöl í Upplýsingasíma lögreglunnar (fíkniefnasímann) árið 2012. Símtölum hefur farið fjölgandi á síðustu árum. Í langflestum tilfellum eru þeir sem hringja að …
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir nóvember- og desembermánuð eru nú komin út. Þar kemur meðal annars fram fjöldi tilvika um heimilisófrið sem tilkynnt voru lögreglu síðustu sex …
Í dag fór fram árleg snjóflóðaleitaræfing sérsveitar ríkislögreglustjóra. Þar var æfð notkun snjóflóðaýla, ásamt stangarleit og mat á snjóflóðahættu. Markmið æfingarinnar var að viðhalda þekkingu …
Lögregla á Norðurlöndum varar við tölvuinnbrotum sem eiga sér stað í samskiptum norrænna og kínverskra fyrirtækja í þeim tilgangi að komast yfir lögmætar greiðslur fyrir …