Apr 2013
Aðgerðaráætlun gegn mansali á tímabilinu 2013 2016
Ríkisstjórnin samþykkti sl. förstudag áætlun innanríkisráðherra um aðgerðir gegn mansali á tímabilinu 2013 2016. Áætlun þessi er byggð á mannréttindasjónarmiðum og tekur annars vegar …
Ríkisstjórnin samþykkti sl. förstudag áætlun innanríkisráðherra um aðgerðir gegn mansali á tímabilinu 2013 2016. Áætlun þessi er byggð á mannréttindasjónarmiðum og tekur annars vegar …
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir marsmánuð eru nú komin út. Þar kemur meðal annars fram að lögregla og tollgæsla hafa það sem af er ári lagt hald …
Sérsveitin hefur komið að þjálfun lögreglumanna hjá lögregluliðum um allt land. Á dögunum fóru nokkrir sérsveitarmenn ásamt lögreglumanni frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og bráðatækni frá Slökkviliði …
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík bauð sérsveit ríkislögreglustjóra á námskeið í fallhlífarstökki á dögunum. Námskeiðið stóð yfir í viku og var um að ræða bæði bóklegt og …
Föstudaginn 22. mars sl. tóku starfsmenn alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra á móti fjórum starfsmönnum alþjóðadeildarinnar í Svíþjóð, International Police Cooperation Division. Tilefni heimsóknarinnar var beiðni þeirra um …
Afbrotatíðindi fyrir febrúarmánuð eru nú komin út. Þar kemur meðal annars fram að innbrot voru um 1.300 talsins síðastliðið ár (mars 2012 til febrúar 2013) …
Sérsveit ríkislögreglustjóra, Víkingasveitin, var við æfingar í Hvalfirði föstudaginn 8. mars þegar maður hrapaði 50 metra í Vestursúlu og var hætt kominn með opið beinbrot …
Nýjar leiðbeiningar til að fyrirbyggja alvarlega atburði á borð við skotárásir verða sendar öllum skólum og barnaheimilum í Noregi. Gert er ráð fyrir að leiðbeiningarnar …
Nemar í grunnnámi Lögregluskóla ríkisins (LSR) kynntu sér á dögunum starfsemi fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra við Skógarhlíð í Reykjavík. Nemunum var síðan boðið að koma í heimsókn …
STEFNT er að því að finnska lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir á næsta ári. Þetta kom fram á fundi í Kaupmannahöfn í vikunni, sem fulltrúi greiningardeildar …