Okt 2020
Banaslys í malarnámu
Kl. 07:02 í morgun barst Neyðarlínu tilkynning um slys í malarnámu suðaustanvert í Lambafelli við Þrengslaveg. Þar reyndist jarðýta sem verið var að nota við …
Kl. 07:02 í morgun barst Neyðarlínu tilkynning um slys í malarnámu suðaustanvert í Lambafelli við Þrengslaveg. Þar reyndist jarðýta sem verið var að nota við …
Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur, með rannsókn sinni, staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni …
Við rannsókn á bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi hefur komið fram að um kl. 23:30 föstudaginn 9. október var tilkynnt til Neyðarlínu …
Um kl. 13:30 í dag barst lögreglu tilkynning um mikið brunnin húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu og taldi tilkynnandi mögulegt að maður …
Tvennt er það sem við viljum byrja á því að biðja foreldra og forráðamenn barna að athuga nú með haustinu. Annarsvega er rétt að minna …
Lögreglumenn sem sinna sérstöku umferðareftirliti á Suðurlandi annarsvegar og á Vesturlandi hinsvegar komu saman til vinnu á Selfossi í gær og fóru í vegaskoðun stórra …
Þann 16. og 17. september voru 21 stór ökutæki skoðað s.k. vegaskoðun þar sem lögreglumenn framkvæma úttekt á ákveðnum atriðum sem skoða má með sjónskoðun …
Frétt frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu 17. september 2020 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samning um fimm milljóna króna framlag til að …
37 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt. Flestir á Suðurlandsvegi. Af þeim voru 3 á 140 km/klst hraða eða meira og einn þeirra …
Erlendur einstaklingur sem ruddist inn í íbúðarhús á Selfossi undir miðnætti þann 1. september s.l. gat litlar skýringar gefið á athæfi sínu þegar hann var …