Ágú 2020
Helstu verkefni lögreglu dagana 24. til 30. ágúst á Suðurlandi
S.l. laugardagskvöld barst tilkynning um að smárúta hafi farið út af vegi á Skeiðarársandi. Upplýsingar af vettvangi voru misvísandi í fyrstu hvað fjölda slasaðra og …
S.l. laugardagskvöld barst tilkynning um að smárúta hafi farið út af vegi á Skeiðarársandi. Upplýsingar af vettvangi voru misvísandi í fyrstu hvað fjölda slasaðra og …
114 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi í liðinni viku. Af þeim voru 62 sem voru á ferð á starfssvæði lögreglustöðvarinnar …
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Stigá þann 15. ágúst s.l. hét Stefán Hafstein Gunnarsson til heimilis að Hamraborg 32 í Kópavogi. Hann …
Laugardaginn 15. ágúst kl. 13:36 var tilkynnt um umferðarslys á þjóðvegi 1, skammt vestan við Stigá í Austur Skaftafellssýslu. Þar féll maður á bifhjóli sínu, …
Þar sem mánudagurinn, frídagur verslunarmanna, flaut með í síðustu samantekt eru einungis 6 dagar undir nú. Allt að einu þá er hraðaksturinn það umferðarlagabrot sem …
Að þessu sinni skulum við hafa 8 daga undir og þar með mánudag, Frídag verslunarmanna. Í upphafi er nauðsynlegt að byrja áþví að hrósa íbúum …
Lögreglan á Suðurlandi skorar á íbúa umdæmisins og þá sem um það ferðast að leggja sig fram um að gæta að sér við sóttvarnir og …
Áður en við förum í verkefni liðinnar viku skulum við rifja aðeins upp samfélagssáttmálann, „Í okkar höndum“ vegna útbreiðslu kóronuveirunnar á liðnum mánuðum. Megininntak sáttmálans …
Föstudaginn 5. júní s.l. fóru lögreglumenn á Suðurlandi í húsleit í útihúsum á bæ í Árnessýslu vegna gruns um að þar færi fram ræktun á …
36 ökumenn eru voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Einn ökumaður á Höfn var stöðvaðir grunaðir …