Des 2020
Yfirlit liðinnar viku á Suðurlandi (14. til 20. desember 20)
S.l. föstudag um kl. 15:00 var tilkynnt um mikil skriðuföll á Seyðisfirði. Fyrstu fréttir voru þess eðlis að þegar var brugðið á það ráð að …
S.l. föstudag um kl. 15:00 var tilkynnt um mikil skriðuföll á Seyðisfirði. Fyrstu fréttir voru þess eðlis að þegar var brugðið á það ráð að …
Einungis þrír ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku vegna of hraðs aksturs í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Einn var við Ingólfsfjall þar sem hraði er …
Komið er að árlegri milliúttekt jafnlaunavottunar embættis Lögreglustjórans á Suðurlandi. Í tengslum við hana hefur jafnlaunastefna embættisins verið yfirfarin og endurbætt og gefin út á …
29 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku á Suðurlandi. Einn þeirra mældist á 155 km/klst hraða á Mýrdalssandi þar sem …
Nú fækkar nýgreindum smitum vegna kórónaveiru og ber að þakka það þátttöku almennings í aðgerðum til að draga úr dreifingu smita. Á sama hátt verður …
Ísland er annað tveggja landa í heiminum þar sem Covid faraldurinn er á niðurleið. Þú skiptir máli. Það sem þú gerir skiptir máli. Höldum „dampi“ …
Nú er mikið lagt upp úr því að fylgja sóttvörnum og ljóst að almenningur er að stæðstum hluta að taka ábyrgð á því verkefni. Það …
Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. Hann er nú á leið til byggða með …
Ökumenn eru hvattir til þess að fara reglulega yfir ljósabúnað ökutækja sinna og tryggja að hann sé í lagi núna í skammdeginu. Á sama hátt …
Maðurinn sem lést í vinnuslysi í malarnámu í Lambafelli í fyrrinótt hér Jósef G Kristjánsson fæddur þann 28. nóvember 1967. Jósef hélt heimili sitt …