Feb 2020
Óvissustigi aflétt vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum
Veðurstofa Íslands hefur aflýst óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum.
Veðurstofa Íslands hefur aflýst óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum.
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Austurlandi. Óvissan lítur helst að snjósöfnun í Strandartind á Seyðisfirði og að svæði vestan varnargarðs …
Til að tryggja upplýsingaflæði til farþega í Norrænu og á alþjóðaflugvellinum á Egilsstöðum munu, af hálfu Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, leiðbeiningar sendar þeim með SMS skilaboðum þegar …
Lögreglan á Austurlandi birtir í fyrsta sinn stefnumörkun er gildir næstu tólf mánuði. Er þar tekið mið af löggæsluáætlun stjórnvalda, litið til þróunar brota og …
Gert er ráð fyrir að hvessi á Austurlandi með morgninum og auki við úrkomu. Lögregla hvetur íbúa til að fylgjast vel með veðurfréttum og færð …
Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt. …
Lögreglan á Austurlandi hefur undanfarnar vikur haldið uppi sérstöku eftirliti með búnaði ökutækja, ástandi ökumanna og útivistartíma barna og unglinga. Frá 01.12. sl. voru 41 …
Búist er við norðanstormi á Austurlandi í nótt og í fyrramálið, með snjókomu og skafrenningi. Vind tekur svo að lægja eftir hádegi samkvæmt spá Veðurstofu …
Á þessu ári hefur verið unnið að undirbúningi jafnlaunavottunar við embætti Lögreglustjórans á Austurlandi. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að …
Lögreglan á Austurlandi hefur undanfarnar vikur verið í átaki vegna vanbúina ökutækja og voru 127 ökumenn stöðvaðir sem voru á ferðinni með ljósabúnað í ólagi. …