01
Nóv 2019
Lögreglan á Austurlandi hvetur ökumenn til að gera bifreiðar sínar klárar til vetraraksturs og huga sérstaklega að dekkjabúnaði bifreiða sinna enda kominn sá árstími að …
21
Ágú 2019
Lögreglustjórinn á Austurlandi auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögreglumanns með starfsstöð á Eskifirði. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2019. Miðað er við að …
06
Ágú 2019
Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ráðinn yfirlögregluþjónn við embætti lögreglustjórans á Austurlandi. Kristján var valinn úr hópi sex umsækjenda um …
03
Ágú 2019
Við komu ferjunnar Norrönu til Seyðisfjarðar fimmtudaginn 1. ágúst sl. stöðvuðu tollverðir tvo erlenda karlmenn. Í ljós hefur komið að í vörslum þeirra var mikið …
23
Júl 2019
14 fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi um sl. helgi, flest í tengslum við Lunga-listahátíð ungs fólks, sem haldin var á Seyðisfirði. Þar …
12
Apr 2019
Tollstjóri, Samgöngustofa, Vinnumálastofnun, ríkisskattstjóri og Lögreglustjórinn á Austurlandi munu standa fyrir sameiginlegri eftirlitsaðgerð við komu farþegaferjunnar Norrænu til Seyðisfjarðarhafnar 16. apríl nk. Tilgangur eftirlitsaðgerðarinnar …
28
Feb 2019
Þann 28. febrúar 2019 Lögreglan á Austurlandi hefur á undanförnum mánuðum rannsakað mál er varðar innflutning á fíkniefnum til landsins. Vegna þessa hafa efni …
31
Jan 2019
Samkvæmt nýjum lögum um lögheimili og aðsetur (lög nr. 80/2018), sem tóku gildi þann 1. janúar sl., geta einstaklingar sem flytja hingað til lands mætt …
15
Nóv 2018
Í dag er gleðidagur fyrir samfélagið okkar hér á Austurlandi en lögreglan á Austurlandi fékk í dag afhentan lögregluhundinn Byl en þar er langþráður draumur …
18
Sep 2018
Lögreglan á Austurlandi, í samvinnu við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveim stöðum í umdæminu, á Breiðdalsvík og í Fellabæ, í dag. Lagt var …