Mar 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn Austurlands – COVID-19
Eitt staðfest smit greindist á Austurlandi í gær. Einstaklingar í einangrun eru þá sex talsins í fjórðungnum. Nokkuð af sýnum eru til rannsóknar og niðurstöðu …
Eitt staðfest smit greindist á Austurlandi í gær. Einstaklingar í einangrun eru þá sex talsins í fjórðungnum. Nokkuð af sýnum eru til rannsóknar og niðurstöðu …
Engin ný smit greindust á Austurlandi síðastliðin sólarhring. Sextán sýni voru tekin í gær en niðurstaða margra þeirra ókomin enn. Hún ætti að liggja fyrir …
Fimm smit hafa nú greinst á Austurlandi en eitt bættist við frá því í gær. Þá hefur orðið nokkur fjölgun einstaklinga í sóttkví síðustu daga, …
Fjögur COVID-19 smit hafa nú greinst á Austurlandi. Enginn þeirra fjögurra sem greinst hafa eru mikið veikir. Smitrakningu er lokið vegna þessara smita. Tveir voru …
Í morgun var smit staðfest af völdum COVID-19 veirunnar á Austurlandi, það fyrsta á landsvæðinu. Hinn smitaði er í einangrun og ekki mikið veikur. Samkvæmt …
Almannavarnanefnd Austurlands er kunnugt um að á meðal íbúa á sér stað umræða um það hvort loka skuli Austurland af í sóttvarnaskyni. Af þeim sökum …
Vegna COVID-19 faraldursins er mikilvægt að við, íbúar Austurlands, stöndum öll saman og hugum að velferð allra í okkar samfélagi. Lögregla, heilbrigðisyfirvöld og félagsþjónustur svæðisins þekkja …
Almannavarnanefnd Austurlands sér ástæðu til að lýsa ánægju með viðbrögð íbúa við leiðbeiningum vegna COVID-19 veirunnar og þeirra ráðstafana sem stjórnvöld hafa gripið til. Fyrirtæki, …
Sumarafleysingar – Lögreglan á Austurlandi Lögreglustjórinn á Austurlandi auglýsir eftir lögreglumönnum til afleysinga í sumar Stöðurnar veitast frá og með 16.05.2020 til og með 15.09.2020. …
Almannavarnanefnd Austurlands hefur upplýsingar um að stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar á svæðinu hafi frá byrjun sýnt ábyrg viðbrögð vegna COVID 19 veirunnar og að …