Apr 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Staða mála er enn óbreytt á Austurlandi hvað smit varðar, sjö eru í einangrun og hefur ekki fjölgað síðastliðna sex sólarhringa. Engin ný smit hafa …
Staða mála er enn óbreytt á Austurlandi hvað smit varðar, sjö eru í einangrun og hefur ekki fjölgað síðastliðna sex sólarhringa. Engin ný smit hafa …
Sjö eru enn í einangrun á Austurlandi smitaðir af COVID-19 veirunni. Engin ný smit hafa komið upp síðastliðna fimm sólarhringa. Í sóttkví eru 54 og …
„Enn eru sjö í einangrun vegna COVID-19 smits á Austurlandi og hefur því ekki fjölgað síðastliðna fjóra sólarhringa. Engin ný smit hafa komið upp. Í …
Engin staðfest smit hafa nú greinst á Austurlandi undanfarna þrjá sólarhringa. Þau eru sjö talsins í heildina. Vel hefur gengið að fá niðurstöðu úr sendum …
Smit hefur ekki komið upp á Austurlandi undanfarna tvo sólarhringa. Þau eru alls sjö talsins. Í sóttkví eru 98 einstaklingar og hefur þeim þá fækkað …
Enginn greindist með smit á Austurlandi síðasta sólarhringinn. Þá hefur orðið nokkur fækkun þeirra sem eru í sóttkví líkt og nefnt var í pistli gærdagsins …
Eitt nýtt smit hefur bæst við á Austurlandi frá í gær og þau því sjö talsins í heildina. Hinir smituðu eru allir búsettir á Fljótsdalshéraði. …
Engin smit hafa greinst á Austurlandi síðustu tvo daga. Þau eru því sex talsins sem fyrr. Enginn þeirra smituðu telst alvarlega veikur. Allir eru þeir …
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Ef þú veist af eða …
Fjöldi smitaðra – í sóttkví Engin ný smit hafa greinst á Austurlandi frá í gær. Einstaklingar í einangrun því sex talsins sem fyrr. Í sóttkví …