Mar 2015
Mældist á 141 kílómetra hraða
Átta ökumenn hafa að undanförnu verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 141 km. hraða …
Átta ökumenn hafa að undanförnu verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 141 km. hraða …
Ökumaður, karlmaður á fertugsaldri, sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í gærmorgun reyndist vera ölvaður undir stýri. Hann var handtekinn og færður á …
Bíll valt og öðrum var ekið aftan á lögreglubifreið á vettvangi skammt frá Vogaafleggjara í gærkvöld. Mikil ísing var á veginum þegar atvikið átti …
Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af aðfararnótt sunnudagsins sl. reyndist aðeins vera fjórtán ára og þar af leiðandi réttindalaus. Með honum í bifreiðinni …
Ökumaður var handtekinn í gærkvöld í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að hann hafði orðið uppvís að ölvunarakstri. Hann hafði ekki virt stöðvunarskyldu og þegar …
Karlmaður í annarlegu ástandi var staðinn að því að reyna að brjótast inn í mannlausar bifreiðar í Keflavík í gær. Þegar lögregla kom á vettvang …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af erlendum ferðamanni á Keflavíkurflugvelli. Tollverðir höfðu fundið hass í fórum mannsins og óskuðu aðstoðar lögreglu. Hassið reyndist …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af nokkrum einstaklingum vegna fíkniefnabrota á undanförnum dögum. Einn þeirra var stöðvaður vegna þess að hann ók of hratt. Hann …
Ökumaður slasaðist þegar bifreið hans lenti utan vegar í mikilli hálku á Reykjanesbraut um helgina. Bifreiðin var stödd skammt sunnan við Grænásveg þegar ökumaðurinn …
Flugvél frá Lufthansa varð að lenda á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna veikinda farþega. Hún var á leið frá Frankfurt í Þýskalandi til Vancouver í Kanada …