Apr 2015
Með stolin og breytifölsuð vegabréf
Karlmaður og kona voru tekin með stolin vegabréf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærdag við vegabréfaskoðun til Kanada. Þegar lögreglan á Suðurnesjum ræddi við þau …
Karlmaður og kona voru tekin með stolin vegabréf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærdag við vegabréfaskoðun til Kanada. Þegar lögreglan á Suðurnesjum ræddi við þau …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gærkvöld afskipti af tveimur ökumönnum vegna gruns um fíkniefnaakstur. Annar þeirra, sem handtekinn var í gærkvöld, viðurkenndi neyslu fíkniefna sem …
Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 123 km. hraða á Reykjanesbraut þar …
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning þess efnis að ekið hefði verið á bifreið við Kirkjuveg í Keflavík. Jafnframt að ökumaðurinn hefði hlaupið af …
Það óhapp varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni að drengur sem var að hlaupa yfir götu varð fyrir bíl. Atvikið bar að …
Ökumaður, sem var á leið í Bláa lónið um helgina missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Þarna voru …
Lögreglan á Suðurnesjum var um helgina kvödd í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna tveggja einstaklinga sem þar voru áberandi ölvaðir með hávaða og læti. Þeim hafði …
Hollenskar mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa gert tilraun til að smygla tæplega 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. Um er að ræða …
Hann var ekki til fyrirmyndar ökumaðurinn sem ók á rafmagnskassa og ljósastaur við hann í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærmorgun. Hann stakk af frá …
Nokkuð hefur verið um að ökumenn hafi verið staðnir að hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. Einn þeirra mældist á 121 km. hraða …