Maí 2015
Eftirlit með notkun nagladekkja
Nagladekk eru farin að vera óþarfur búnaður hér á höfuðborgarsvæðinu, suðurnesjum og á suðurlandi, enda sumarið farið að gera vart við sig. Seint í næstu …
Nagladekk eru farin að vera óþarfur búnaður hér á höfuðborgarsvæðinu, suðurnesjum og á suðurlandi, enda sumarið farið að gera vart við sig. Seint í næstu …
Tveir ökumenn voru handteknir í gær í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að grunur hafði vaknað um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra …
Ungur ökumaður velti bifreið sinni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Pilturinn ók Vatnsleysustrandarveg þegar hann missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sýnatökur á lögreglustöð leiddu í ljós neyslu hans á …
Ökumaður bifhjóls mældist á 144 km. hraða á Reykjanesbraut í gærkvöld, þar sem hámarkshraði er 90. km. á klukkustund. Lögreglan á Suðurnesjum gaf honum …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur staðið rúmlega 60 ökumenn að hraðakstri á undanförnum dögum. Brotin áttu sér stað á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi, en einnig á öðrum …
Lögreglan á Suðurnesjum lagði um helgina hald á fíkniefni í húsnæði í Reykjanesbæ. Megna kannabislykt lagði á móti lögreglumönnum þegar þeir komu á staðinn. Í …
Bíræfinn ökumaður bifhjóls reyndi nýverið að stinga lögregluna á Suðurnesjum af með ofsaakstri. Ók hann allt hvað aftók um götur Keflavíkur, göngustíg, tún og móa …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært 28 ökumenn fyrir of hraðan akstur í umdæminu á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 150 km. hraða …
Erlendur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa gert tilraun til að smygla fíkniefnum til landsins um miðjan mánuðinn. Tollverðir stöðvuðu manninn í Flugstöð …