Mar 2015
Hraðaksturinn kostaði 90 þúsund
Hraðaksturs ökumanns, sem lögreglan á Suðurnesjum mældi á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund, kostaði hann 90.000 krónur auk þriggja …
Hraðaksturs ökumanns, sem lögreglan á Suðurnesjum mældi á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund, kostaði hann 90.000 krónur auk þriggja …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum um helgina vegna gruns um ölvunarakstur. Einn þeirra ók á umferðarmerki á hringtorgi í umdæminu áður en …
Lögreglan á Suðurnesjum var nýverið kvödd að einum landganga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna tösku sem verið var að ferma um um borð í flugvél …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af nokkrum einstaklingum vegna fíkniefnamála. Í húsleit sem gerð var á heimili eins þeirra fundust e-töflur, …
Bifreið var ekið á hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Ökumaðurinn var kominn inn í verslun, sem er í húsnæðinu sem hann ók …
Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær vegna ölvunaraksturs hafði aldrei öðlast ökuréttindi á Íslandi. Auk þess hafði hann verið sviptur ökuréttindum í …
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna fíkniefnaaksturs reyndi að stinga af á hlaupum. Hann hafði verið fenginn til viðræðna í lögreglubifreið, þegar …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði tvær kannabisræktanir í nótt. Lagði megna kannabislykt frá húsnæðinu sem þær voru í. Lögreglumenn knúðu því dyra og fengu heimild til …
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna fíkniefnaaksturs gaf í þegar lögreglumenn gáfu honum merki um að stöðva bifreiðina. Ökuferðinni lauk snögglega með …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af tveimur ökumönnum í gærmorgun vegna gruns um ölvun við akstur. Annar ökumannanna vakti athygli lögreglu því bíll hans var …