Júl 2015
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi 13. til 19. júlí 2015
Í liðinni viku var í þrígang tilkynnt um bruna í umdæminu. Þann 14. júlí kom upp eldur í bifreið skammt vestan við Selfoss. Reyndist minniháttar …
Í liðinni viku var í þrígang tilkynnt um bruna í umdæminu. Þann 14. júlí kom upp eldur í bifreið skammt vestan við Selfoss. Reyndist minniháttar …
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur sett Víði Reynisson í stöðu lögreglufulltrúa tímabundið í eitt ár til að sinna almannavörnum í umdæmi embættisins og mun hann hefja …
Í liðinni viku var 12 sinnu leitað til lögreglu vegna mála sem varða dýra- eða húsdýrahald. Tvisvar var um að ræða lausagöngu nautgripa við þjóðveg. …
Upp komst um fíkniefnaræktun í íbúðarhúsi á Höfn síðdegis á laugardag. Lögreglumenn þar höfðu haft grun um að þar færi fram ræktun. Farið var í …
Björgunarsveitir hafa nú verið kallaðar til leitar að breskum ferðamanni á Þingvöllum. Bílaleigubifreið hans, svört Chevrolet Spark fólksbifreið, fannst við Uxahryggjaveg, skammt neðan við Skógarhóla …
Mikil umferð var á Suðurlandi um helgina sem gekk vel enda ökumenn tillitsamir, glaðir og nutu greinilega lífsins. Víða voru hátíðir þó sérstaklega í Árnessýslu. …
Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir sjónarvottum að átökum tveggja einstaklinga,. Átökin áttu sér stað í og við svarta Toyota Yaris bifreið á bifreiðastæði við Litlu-Kaffistofuna …
Í dag barst lögreglunni á Suðurlandi ábending frá vegfaranda um friðlandið í Flóa þess efnis að s.l. sunnudag, 14/6 á milli kl. 11:30 og 14:00 …
Einstaklega mikið álag hefur verið hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. Alvarleg slys, heimilisofbeldi og líkamsárásir vógu þungt. Í allt voru 322 verkefni skráð …
Rannsókn á eldsvoða, sem varð síðdegis í gær á iðnaðarlóð í Gagnheiði á Selfossi, er á lokastigi. Tilkynnt var um eldinn klukkan 18:33. Slökkvilið Brunavarna …