Sep 2015
Nafn konunnar sem lést í slysi við Jökulsárlón
Konan sem lést í slysi við Jökulsárlón í síðustu viku hét Shelagh Denise Donovar fædd 13. febrúar 1956. Hún bjó í Kanada og var í …
Konan sem lést í slysi við Jökulsárlón í síðustu viku hét Shelagh Denise Donovar fædd 13. febrúar 1956. Hún bjó í Kanada og var í …
Mikið álag hefur verið á lögregluliðinu á Suðurlandi í síðustu viku vegna tveggja banaslysa og annara verkefna sem komu upp í tengslum við ferðamenn sem …
Lögreglan á Suðurlandi og Kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinna áfram úr ábendingum sem borist hafa vegna líkfundarins í Laxárdal í Nesjum þriðjudaginn 18. ágúst síðastliðinn. Kennslanefndin hefur …
Lögreglunni á Suðurlandi bárust tíu kærur vegna þjófnaðar í liðinni viku. Flest þjófnaðarmálanna eru upplýst þar á meðal þjófnaður á peningum í Landmannalaugum. Það mál …
Lögreglan á Suðurlandi, Kennslanefnd ríkislögreglustjóra og Tæknideild LRH vinna áfram úr ábendingum sem borist hafa vegna líkfundarins í Laxárdal í Nesjum síðastliðinn þriðjudag. Lögreglan er …
Í gær, þriðjudag, klukkan 16:11 barst tilkynning á lögreglustöðina á Höfn í Hornafirði, um líkfund í Laxárdal í Nesjum. Lögreglumenn á Höfn fóru þegar á …
Lögreglumenn á Selfossi stöðvuðu ökumann á 162ja km hraða á Suðurlandsvegi austan við Þingborg í Flóa um níuleytið í gærkvöldi. Þar var á ferð franskur …
Síðastliðið föstudagskvöld höfðu ábúendur á sveitabæ í dreifbýli Selfoss samband við lögreglu vegna gamals sprengiefnis sem fannst við tiltekt í kjallara á bænum. Sprengjusérfræðingar úr …
Síðast liðin vika var frekar erilsöm hjá lögreglumönnum á Suðurlandi. Alls voru bókuð 434 mál í dagbók lögreglunnar þessa viku. Flest málin voru þó tilkomin …
Mánudaginn 20. júlí var erlendur ferðamaður aðstoðaður eftir að hafa fengið grjóthnullung í handlegg. Sjúkraflutningsmenn skoðuðu manninn sem á vettvangi en hann fór síðan með …