Jún 2015
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 26. maí til 1. júní 2015
Á einni viku komu fram 81 kæra vegna umferðarlagabrota þar af voru 63 kærðir fyrir hraðakstur allir á þjóðvegi 1, Suðurlandsvegi. Sá sem hraðast ók …
Á einni viku komu fram 81 kæra vegna umferðarlagabrota þar af voru 63 kærðir fyrir hraðakstur allir á þjóðvegi 1, Suðurlandsvegi. Sá sem hraðast ók …
Um hvítusunnuhelgina bárust lögreglu tilkynningar um 11 þjófnaði. Á Selfossi var brotist inn í tvö fjölbýlishús. Par var handtekið og viðurkenndu innbrotið á annan staðinn. …
Nagladekk eru farin að vera óþarfur búnaður hér á höfuðborgarsvæðinu, suðurnesjum og á suðurlandi, enda sumarið farið að gera vart við sig. Seint í næstu …
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Biskupstungnabraut í gær hét Hallgrímur Þ. Magnússon. Hann var fæddur 29. september 1949 búsettur að Bjarkarbraut 18 í Reykholti …
Kl. 13:57 í dag var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys á Biskupstungnabraut, nokkuð ofan við Borg í Grímsnesi. Lögregla, sjúkralið og slökkvilið fóru þegar á vettvang. …
Maðurinn sem lést þegar fólksbifreið lenti út af Biskupstungnabraut skammt frá Alviðru í fyrrakvöld hét Alexandru Bejinariu fd. 12.09.1991 frá Rúmeníu. Hann var til heimilis í Hveragerði …
Föstudaginn langa var lögregla kölluð til vegna heimilisofbeldis. Karlmaður hafði ráðist á sambýliskonu sína sem hlaut af því minni háttar áverka. Maðurinn var handtekinn og …
Drengurinn sem lést í dráttarvélarslysi í gær hét Guðsteinn Harðarson. Hann var fæddur 14. desember 2012 til heimilis að bænum Efri Ey 1 í Meðallandi. Opin …
Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi, vestan við Kirkjubæjarklaustur á tíunda tímanum í morgun. Tveir erlendir ferðamenn voru á ferð og virðist sem svo að ökumaðurinn …
Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í gær vegna gruns um fíkniefnaaksturs, var auk neyslunnar sviptur ökuréttindum. Hann var handtekinn og færður á …