Des 2013
Fréttatilkynning frá ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu
Um kl. 03:00 var lögreglu tilkynnt um háværa hvelli sem bærust frá íbúð í Hraunbæ. Almennir lögreglumenn voru sendir á staðinn til þess að kanna …
Um kl. 03:00 var lögreglu tilkynnt um háværa hvelli sem bærust frá íbúð í Hraunbæ. Almennir lögreglumenn voru sendir á staðinn til þess að kanna …
Fjölgun hefur verið í öllum undirflokkum kynferðisbrota frá síðasta ári nema einum en það eru blygðunarsemisbrot. Ef fjöldi tilkynntra kynferðisbrota á mánuði út árið verður svipaður og …
Ríkislögreglustjóri hefur skipað Bjarneyju S. Annelsdóttur aðalvarðstjóra við embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Bjarney er önnur konan sem er skipaður aðalvarðstjóri innan lögreglunnar, en í fjarskiptamiðstöð …
Fleiri afbrot komu til kasta lögreglu árið 2012 heldur en árið 2011 en heildarfjöldi brota yfir allt landið fór úr 57.021 í 61.837 sem þýðir …
Flest hraðakstursbrot sem varða sviptingu ökuréttar eiga sér stað á þjóðvegum landsins en þar er hámarkshraðinn víðast hvar 90 km/klst.. Gerist ökumaður sekur um hraðakstursbrot á …
Í gær féll dómur í Hæstarétti Íslands þar sem íslenska ríkið er sýknað af kröfu norsks Vítisengils um miskabætur vegna frávísunar frá Íslandi. Í dómi …
Embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands stóðu fyrir könnun á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna sl. vor. Könnunin leit m.a. að líðan og samskiptum í starfi, samspili …
Í árlegri samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar er farið yfir það helsta sem gert var í jafnréttismálum lögreglunnar árið 2012. Á síðasta ári fundaði jafnréttisfulltrúi lögreglunnar m.a. með …