23
Sep 2013
Skólarnir byrja í ágúst og er hámarkshraði í kringum skóla 30 km/klst. Þegar hraðakstursbrot þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. eru skoðuð má sjá nokkrar sveiflur í fjölda …
13
Sep 2013
Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur í áraraðir séð um þjálfun lögreglumanna og lögreglunema í mannfjöldastjórnun. Lögreglumenn í aðgerðahópum lögreglunnar eru jafnframt þjálfaðir í viðbrögðum lögreglu í erfiðum …
04
Sep 2013
Göngum í skólann var sett í dag miðvikudaginn 4. september í Álftanessskóla í Garðabæ. Skólastjóri Álftanessskóla Sveinbjörn Markús Njálsson bauð gesti velkomna og sagði frá …
28
Ágú 2013
Isavia, Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) og Ríkislögreglustjóri (RLS) undirrituðu á þriðjudag samning til tveggja ára um 16 milljóna króna úthlutun úr Styrktarsjóði Isavia til eflingar á …
21
Ágú 2013
Dagana 21.-22. ágúst stendur yfir árlegur fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna og er hann haldinn í Reykjavík. Fundirnir eru haldnir árlega og skiptast löndin á að fara …
15
Ágú 2013
Aukin verkefni lögreglu tengd erlendum ríkisborgurum Stöðug aukning hefur verið á verkefnum lögreglu tengdu fólki með erlent ríkisfang síðustu þrjú árin. Þegar talað er um …
01
Ágú 2013
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að auka umferðarlöggæslu lögregluumdæmanna í Borgarnesi, á Selfossi og á Hvolsvelli um verslunarmannahelgina með lögreglumönnum og lögreglubifreiðum frá ríkislögreglustjóra. Þá munu lögreglumenn …
30
Júl 2013
Skýrsla ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum 2013 er nú komin út. Eitt af hlutverkum greiningardeildar ríkislögreglustjóra samkvæmt reglugerð nr. 404/2007 er að …
23
Júl 2013
Hegningarlagabrotum og auðgunarbrotum hefur farið fækkandi síðustu 12 mánuði, með nokkrum sveiflum þó. Síðustu 12 mánuði hafa verið færri innbrot og eignaspjöll heldur en á …
11
Júl 2013
Nokkrir lögreglumenn fóru í sjósund frá Bessastöðum til Reykjavíkur 9. júlí. Þetta voru lögreglumenn frá ríkislögreglustjóra, lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og lögreglunni á Suðurnesjum. Sérsveitarmenn á …