31
Jan 2014
Ríkislögreglustjóri hefur í janúar auglýst eftir 48 lögreglumönnum hjá átta lögregluembættum landsins. Um er að ræða fjölgun lögreglumanna um 44 meðal annars samkvæmt áætlun innanríkisráðherra …
23
Jan 2014
Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fékk þrjú hjól afhent og embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eitt. Bifhjólin eru af gerðinni Yamaha FJR-1300, þau vega um 300 kg …
20
Jan 2014
Í afbrotatíðindum fyrir desember 2013 kemur fram að ekki er sama þróun á fjölda ölvunarakstursbrota og ávana- og fíkniefnaakstursbrota.Ölvunarakstur hefur staðið í stað síðustu ár …
17
Jan 2014
Ríkislögreglustjóri hefur skipað Ernu Sigfúsdóttur lögreglufulltrúa við Lögregluskóla ríkisins frá og með 1. febrúar n.k. Erna lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 1993 og hefur …
13
Jan 2014
Ríkislögreglustjóri hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögur til ríkislögreglustjóra að samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða í stefnumótun og ákvörðunum lögreglunnar. Í starfshópnum …
08
Jan 2014
Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á árinu 2013.Hegningarlagabrotum heldur áfram að fækka og munar þar mestu um fækkun auðgunarbrota. Kynferðisbrotum hefur fjölgað um …
27
Des 2013
Þegar fjöldi brota* sem skráð eru hjá lögreglu á aðfangadag og jóladag er skoðaður má sjá að t.d. í samanburði við síðasta daginn fyrir jól, Þorláksmessu eru …
23
Des 2013
Ríkislögreglustjóri stendur í samvinnu við lögreglustjórana á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og á Selfossi fyrir sérstöku umferðareftirliti yfir hátíðirnar. Markmið eftirlitsins er að vekja athygli á þeirri …
23
Des 2013
Ríkislögreglustjóri stendur í samvinnu við lögreglustjórana á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og á Selfossi fyrir sérstöku umferðareftirliti yfir hátíðirnar. Markmið eftirlitsins er að vekja athygli á þeirri …
14
Des 2013
Tony Omos sem lögreglan leitaði að er kominn fram. Lögreglan þakkar veitta aðstoð við að ná sambandi við Tony. Lögreglan leitar enn Rahim Jan Salimi …