Mar 2014
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir febrúar
Skráð kynferðisbrot fyrstu tvo mánuði ársins færri en á sama tíma í fyrra.Í afbrotatíðindum fyrir febrúarmánuð má sjá að miðað við tvo fyrstu mánuði ársins …
Skráð kynferðisbrot fyrstu tvo mánuði ársins færri en á sama tíma í fyrra.Í afbrotatíðindum fyrir febrúarmánuð má sjá að miðað við tvo fyrstu mánuði ársins …
Í tilefni af umfjöllun um skipun ríkislögreglustjóra í stöðu lögreglufulltrúa í framhaldsdeild Lögregluskólans er rétt að upplýsa um eftirfarandi: Hvorki innanríkisráðherra né nokkur annar hefur rætt …
Vegna umfjöllunar framkvæmdastjóra FÍA í fjölmiðlum varðandi bakgrunnsathuganir vill ríkislögreglustjóri gera eftirfarandi athugasemdir. Lögreglan hefur gert hátt í 7 þúsund bakgrunnsathuganir sl. ár vegna flugverndar …
Lögregla hefur framkvæmt þúsundir bakgrunnsathugana vegna flugverndar á undarförnum árum og hafa fáir fengið neikvæða umsögn. Ástæður þess hafa einkum verið sakarferill viðkomandi og röng …
Bjarni Jóhann Bogason aðstoðaryfirlögregluþjónn lætur í dag af starfi við embætti ríkislögreglustjóra fyrir aldurs sakir eftir 40 ára starf í lögreglu. Bjarni var skipaður aðstoðaryfirlögregluþjónn …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir janúar má sjá fjölda þeirra sem voru stöðvaðir fyrir að tala í síma við akstur ökutækis án þess að nota handfrjálsan búnað. …
Árið 2013 bárust skrifstofunni 491 tilkynningar frá tilkynningarskyldum aðilum, sem er enn og aftur fjölgun frá árinu á undan, en þá voru þær 352. Tilkynningum …
Ríkislögreglustjóri, tollstjóri, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjórinn á Suðurnesjum og Sérstakur saksóknari hafa gert með sér samstarfssamning um starf tengifulltrúa Íslands hjá Europol. Samstarfssamningurinn byggist á …
Dagana 3. til 5. febrúar síðastliðinn heimsótti sendinefnd Íslands Europol (European law enforcement agencey). Í sendinefndinni voru Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, Snorri Olsen, tollstjóri, Sigríður Björk …
Ríkislögreglustjóri hefur skipað Birnu Guðmundsdóttur lögreglufulltrúa við Lögregluskóla ríkisins frá og með 1. mars næstkomandi. Birna lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2009. Þá hefur …