Jún 2014
Nýr bátur sérsveitar ríkislögreglustjóra tekinn í notkun
Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur tekið í notkun nýjan bát að gerðinni Humber frá Bretlandi. Báturinn var fluttur inn af GG Sjósport sem mun þjónusta hann fyrir …
Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur tekið í notkun nýjan bát að gerðinni Humber frá Bretlandi. Báturinn var fluttur inn af GG Sjósport sem mun þjónusta hann fyrir …
Árið 2013 var heildarfjöldi skráðra brota 53.255 sem er um 14% færri brot en árið 2012. Fækkunin skýrist að mestu leyti af því að umferðarlagabrot voru 18% færri …
Ríkislögreglustjóri hefur sett á stofn fimm manna utanaðkomandi fagráð sem taka á til umfjöllunar mál er varða beina og óbeina mismunun, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni, …
Lögreglumenn sem starfa í sérsveit ríkislögreglustjóra fá sérhæfða þjálfun vegna mismunandi verkefna sveitarinnar. Sérsveitin hefur t.d. á að skipa mönnum sem sérhæfðir eru í fjallamensku, …
Hraðakstursbrot það sem af er ári eru fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Meðalaksturshraði þeirra sem gerst hafa sekir um hraðakstursbrot á vegaköflum þar …
Föstudaginn 30 maí var efnt til fjölþjóðlegrar lögregluaðgerðar sem lyktaði með því að upprætt var laumunetið (e. botnet) Gameover Zeus auk þess sem lagt var …
Í tilefni þess að Dóra Hlín Ingólfsdóttir rannsóknarlögreglumaður lætur af embætti í dag hélt ríkislögreglustjóri henni kaffisamsæti í kveðjuskini. Ríkislögreglustjóri veitti henni viðurkenningu fyrir vel …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur fram að ef þróun brota síðustu 12 mánuði er skoðuð má sjá að hegningarlagabrotum hefur á heildina litið farið fækkandi. Af helstu …
Skráðum innbrotum hefur farið fækkandi síðastliðin ár. Flest innbrot eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinu, enda langflestir íbúar þar. Þegar landsbyggðin er tekin út sérstaklega má …
Embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu stóðu sameiginlega að framkvæmd þolendakönnunar árið 2013 þar sem spurt var um viðhorf almennings til lögreglunnar og upplifun þeirra af afbrotum árið …