Jan 2021
Hraðakstur á Höfðabakka í Reykjavík
Brot 28 ökumanna voru mynduð á Höfðabakka í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Höfðabakka í norðurátt, á móts við Árbæjarsafn. …
Brot 28 ökumanna voru mynduð á Höfðabakka í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Höfðabakka í norðurátt, á móts við Árbæjarsafn. …
//English below// //Polski poniżej// Lögreglustjórinn á Austurlandi, í samráði við Veðurstofu Íslands og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta rýmingu á þeim svæðum sem rýmd …
//English below// //Polski poniżej// Vel hefur verið fylgst með hlíðinni ofan Seyðisfjarðar í dag sökum mikillar úrkomu sem hófst í gærkvöldi og stendur enn. Samkvæmt …
Tilkynning barst til lögreglunnar á Vestfjörðum klukkan 10:16 um alvarlegt umferðarslys á Djúpvegi í vestanverðum Skötufirði. Fjölmennt lið lögreglu, sjúkraflutninga og lækna, slökkviliðs og björgunarsveita …
Fimm eru enn með greind COVID smit á Austurlandi. Athygli íbúa er vakin á rýmkuðum sóttvarnaraðgerðum er lúta meðal annars að skíðaiðkun. Leiðbeiningar til íbúa …
//English below// //Polski poniżej// Ekki er gert ráð fyrir jafn mikilli úrkomu á Eskifirði á morgun, laugardag, og spár gerðu ráð fyrir í gær. Vel …
//English below// //Polski poniżej// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Rýming í varúðarskyni. Áfram í gildi hættustig almannavarna á Seyðisfirði. Lögreglustjórinn á Austurlandi, …
Brot 84 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut í austurátt, að Furumel. Á einni …
Brot 56 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 11. janúar til föstudagsins 15. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Þrír karlar á þrítugsaldri voru í kvöld í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í átta daga gæsluvarðhald, eða til 22. janúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar …