14
Jan 2021
//English below// //Polski poniżej// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Hreinsunarstarf stöðvað á áhrifasvæði skriðu af öryggisástæðum. Áfram í gildi hættustig almannavarna á …
14
Jan 2021
Einn piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald, eða til 21. janúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í …
14
Jan 2021
Brot 18 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
14
Jan 2021
//English below// //Polski poniżej// Um klukkan hálf tólf í morgun bárust ábendingar um að sprunga er myndaðist út af stóru skriðunni er féll þann 18. …
14
Jan 2021
Brot 25 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, að Brunnhólum. Á einni …
13
Jan 2021
Nú eru fimm einstaklingar með virkt COVID-19 smit á Austurlandi, í öllum tilvikum svokallað landamærasmit. Aðgerðastjórn hvetur til áframhaldandi árvekni og minnir á grímunotkun, 2 …
13
Jan 2021
Að minnsta kosti sex manns hafa þurft að leita aðstoðar á slysadeild eftir að til átaka kom í Borgarholtsskóla í Grafarvogi um hádegisbil í dag, …
13
Jan 2021
//English below// //Polski poniżej// Samráðsfundur lögreglunnar á Austurlandi, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, Veðurstofu Íslands og sveitarfélagsins Múlaþings var haldinn í dag. Fjallað var um stöðu rýminga, almannavarnastig, …
13
Jan 2021
Nær allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Bústaðavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Bústaðaveg …
13
Jan 2021
Brot 72 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut í suðurátt, að N1 Fossvogi. Á …