Sep 2015
Veiðimaður og hrafn í átökum um gæsir
Mikill viðbúnaður var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina þegar tilkynning barst um íbúa sem var að skjóta af haglabyssu fyrir utan hús sitt. …
Mikill viðbúnaður var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina þegar tilkynning barst um íbúa sem var að skjóta af haglabyssu fyrir utan hús sitt. …
Lögreglan á Suðurnesjum var um helgina kölluð út vegna skemmda sem unnar höfðu verið innanborðs á flugvél Icelandair sem var að koma frá Portland. Búið …
Nokkur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í gærkvöld var bifreið ekið á aðra á Grænásvegi í Njarðvík. Verið var að …
Tæplega fertugur brasilískur karlmaður sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hann hafði gert tilraun til að smygla nær tveimur kílóum af kókaíni til landsins. Maðurinn var …
Karlmaður á þrítugsaldri var staðinn að hnupli í Nettó í Njarðvík í gær. Að auki var hann með fíkniefni í fórum sínum. Maðurinn hafði í …
Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ungur ökumaður ók á grjótgarð sem afmarkar malarplan í Keflavík og festi bifreið …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði hátt í fimm hundruð bifreiðar í sérstöku umferðareftirliti í vikunni. Rætt var við ökumenn og kannað með ástand þeirra og réttindi. …
Sex bifreiðir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hafa orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á undanförnum dögum. Síðastliðið föstudagskvöld var tilkynnt um þrjár skemmdar bifreiðir …
Einn nokkurra ökumanna, sem kærðir voru fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina ók á 162 kílómetra hraða eftir Reykjanesbraut, þar …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nokkra ökumenn um helgina, sem ýmist óku undir áhrifum vímuefna eða án ökuréttinda, nema hvoru tveggja væri. Einn þeirra sem stöðvaður …