Nóv 2015
Fárveiktist eftir inntöku hakakrosstöflu
Lögreglan á Suðurnesjum þurfti nýverið að hafa afskipti af pilti sem fárveiktist eftir neyslu á fíkniefnatöflu sem merkt var með hakakrossmerki. Þegar pilturinn kom heim …
Lögreglan á Suðurnesjum þurfti nýverið að hafa afskipti af pilti sem fárveiktist eftir neyslu á fíkniefnatöflu sem merkt var með hakakrossmerki. Þegar pilturinn kom heim …
Tjón var unnið á tveimur bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Frambretti annarrar þeirra hafði verið rispað og framhjólbarði sprengdur. Framhjólbarði hinnar bifreiðarinnar …
Sex voru fluttir undir læknishendur eftir að harður árekstur varð á Norðurljósavegi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar kvaðst hafa verið …
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gærkvöld tilkynning um innbrot í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Húsráðandi kvaðst sakna flatskjás, leikjatölvu, fartölvu og fleiri muna. Hann hefði farið …
Maður sem féll úr álstiga þar sem hann var við vinnu sína í gær handleggsbrotnaði og fór úr olnbogalið. Maðurinn var að vinna við brunavarnarkerfi …
Óskað var í vikunni eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum vegna óláta um borð í flugi Wizz Air W61773 frá Gdansk til Keflavíkur. Nefnt var að …
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning frá öryggisgæslunni á Keflavíkurflugvelli að köttur hefði sloppið úr búri við flugvél Icelandair á vellinum. Ekki varð úr …
Ályktun stjórnar Lögreglustjórafélags Íslands um kjaramál lögreglumanna. Stjórn Lögreglustjórafélags Íslands samþykkti á fundi sínum í gær. 1. október, að brýnt væri að ljúka samningum við Landssamband …
Ökumaður bifhjóls féll í götuna eftir að ekið hafði verið í veg fyrir farartæki hans. Atvikið átti sér stað í vikunni í umdæmi lögreglunnar á …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni tvo ökumenn sem grunaðir voru um að vera ölvaðir undir stýri. Í öðru tilvikinu var ökumaðurinn stöðvaður af borgara …