08
Jan 2016

Harður árekstur í Keflavík

Einn var fluttur undir læknis hendur eftir að harður árekstur varð á gatnamótum Hringbrautar og Faxabrautar í Keflavík í gærkvöld.  Áreksturinn varð með þeim hætti …

05
Jan 2016

Þrír með fölsuð skilríki

Þrjú mál hafa komið upp hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum vegna framvísunar falsaðra skilríkja í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Einstaklingur framvísaði ísraelsku vegabréfi sem …

05
Jan 2016

Vímuefna- og hraðakstur

Lögreglan á Suðurnesjum tók tvo ökumenn úr umferð um helgina þar sem þeir voru undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Annar þeirra, karlmaður á þrítugsaldri, reyndist …

05
Jan 2016

Bílvelta á Suðurnesjum

Bílvelta varð á Suðurstrandarvegi austan við Grindavík í gærdag. Ökumaður hafði misst bifreiðina út í kant með fyrrgreindum afleiðingum. Fór hún niður brattan hlíðarkant eina …

21
Des 2015

Umferðareftirlit á aðventu

Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft sérstakt eftirlit með ölvunarakstri á aðventunni. Vel á þriðja hundrað bifreiðar voru stöðvaðar og reyndist enginn ökumaður undir áhrifum áfengis. …

21
Des 2015

Kannabisræktun stöðvuð

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í umdæminu í lok síðustu viku. Um var að ræða á annað hundrað plöntur sem ræktaðar voru í fjórum …

11
Des 2015

Umferðarslys á Suðurnesjum

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut í vikunni með þeim afleiðingum að hún valt. Hann viðurkenndi að hafa verið á 110 km. hraða …

17
Nóv 2015

Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju

Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju var nýverið tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum. Þaðan var saknað fartölvu og skjávarpa sem höfðu verið geymd á skrifstofu í kirkjubyggingunni. Þegar …

17
Nóv 2015

Umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum, þar á meðal tvær bílveltur. Í öðru tilvikinu valt bifreið sem ekið …