Sep 2015
Vel heppnuð Ljósanótt 2015
Nýafstaðin Ljósanótt 2015 í Reykjanesbæ tókst mjög vel í alla staði. Engin alvarleg mál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum sem tengdust hátíðinni. Athvarf fyrir …
Nýafstaðin Ljósanótt 2015 í Reykjanesbæ tókst mjög vel í alla staði. Engin alvarleg mál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum sem tengdust hátíðinni. Athvarf fyrir …
Bifreið sem lagt hafði verið í bifreiðastæði í Keflavík í gærkvöld lagði óvænt af stað og rann aftur á bak út úr stæðinu, norður Hafnargötu …
Til þeirra er hlut kunna að eiga að máli varðandi flug ómannaðra loftfara á Ljósanótt 2015: Borizt hefur í dag ósk frá Öryggisnefnd Ljósanætur og …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af fjórum ökumönnum sem allir reyndust aka undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra ók undir áhrifum amfetamíns og hafði …
Ökumaður um tvítugt sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina við hefðbundið eftirlit reyndist ekki aðeins vera undir áhrifum fíkniefna heldur var hann einnig með …
Lögreglan á Suðurnesjum lokaði hluta Grindavíkurhafnar síðastliðinn föstudag þegar Skinney SF 29 lagðist þar að bryggju með tundurdufl innan borðs. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar fóru um borð. …
Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Karlmaður sem hjólaði yfir götu tók ekki eftir bifreið sem ekið var eftir götunni …
Út er komin ársskýrsla Lögreglusjórans á Suðurnesjum fyrir árið 2014.
Með nútímatækni hafa brot sem tengjast stolnum greiðslukortaupplýsingum orðið sífellt algengari. Er um að ræða alþjóðlegt vandamál sem í mörgum tilvikum tengist skipulagðri glæpastarfsemi. Þau …
Lögreglan á höfuborgarsvæðinu gerði nýlega könnun, í samvinnu við lögregluna á Suðurnesjum, um öryggisbeltanotkun farþega í hópbifreiðum. Í ljós kom að í viðkomandi tilvikum fylgdu …