Ágú 2016
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi frá 9. til 15. ágúst 2016
Í liðinni viku voru 95 kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Af þeim voru 24 stöðvaðir í sérstöku Öræfaeftirliti og …
Í liðinni viku voru 95 kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Af þeim voru 24 stöðvaðir í sérstöku Öræfaeftirliti og …
Í liðinni viku voru 31 kærðir fyrir að aka ölvaðir í umdæmi Lögreglustjórans á Suðurlandi. Flestir þeirra, eða 18 talsins voru stöðvaðir á frídegi verslunarmanna …
Lögreglan á Suðurlandi kom að 350 verkefnum í síðustu viku. Eftirlit var mjög öflugt. Gert var sérstaklega út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli …
Lögreglumenn stöðvuðu ökumann ferðaþjónustufyrirtækis á Suðurlandsvegi við Hvolsvöll á laugardagskvöld til að skoða búnað bifreiðarinnar. Bifreiðin dró kerru sem var ljóslaus og á nagladekkjum. Stöðuljós …
Síðdegis á laugardag voru höfð afskipti af rútubílstjóra við Seljalandsfoss sem var með farþega á vegum rússneskrar ferðaskrifsofu. Bílstjórinn var rússneskur og hafði þann starfa …
Mikil umferð var í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi um helgina. Lögreglan hélt uppi öflugu eftirliti á vegum vítt og breitt í umdæminu. Nokkur minni háttar …
Drengurinn sem lést í bruna á Stokkseyri í gær hét Hjalti Jakob Ingason og var fæddur 2. maí 2012. Hann bjó í foreldrahúsum að Heiðarbrún …
Maðurinn sem lést í umferðarslysi í Mýrdalnum í gær hét Eiður Jónsson, fæddur 1961. Eiður var búsettur á Stokkseyri og lætur eftir sig eiginkonu, tvö …
Í síðustu viku var lögreglan á Suðurlandi kölluð til 20 sinnum vegna slysa og umferðaróhappa í umdæminu. Þátttakandi í hjólreiðakeppni Wow Cyclothon féll af hjóli …
Tvennar bæjarhátíðir voru haldnar í umdæminu um helgina. Á Höfn var Humarhátíðin og Kótilettan á Selfossi. Þær fóru vel fram og gestir skemmtu sér vel …