Jún 2016
Helstu verkefni lögreglu á Suðurlandi vikuna 31. maí til 6. júní 2016
Mikill erill hefur verið hjá lögregumönnum á Suðurlandi í síðustu viku sem komu að 358 verkefnum og er talsverð aukning frá því sem verið hefur …
Mikill erill hefur verið hjá lögregumönnum á Suðurlandi í síðustu viku sem komu að 358 verkefnum og er talsverð aukning frá því sem verið hefur …
Fimm ökumenn bifhjóla féllu á bifhjólum sínum í þolaksturskeppni sem haldin var í landi Ásgarðs í Skaftárhreppi á tímabilinu frá klukkan 12 til 18 á …
Að þessu sinni kemur hér yfirlit tveggja vikna yfir þau helstu verkefni sem borist hafa inn á borð lögreglunnar á Suðurlandi. Af nógu er að …
Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás á Hótel Stracta á Hellu uppúr klukkan fimm í gærmorgun. Þar hafði gestur slegið annan gest í höfuðið með þeim …
Lögreglumenn á eftirlitsferð við Seljalandsfoss höfðu afskipti af ökumanni og farþegum bíls sem var með virðisaukaskráninganúmer, rauðir stafir. Í ljós kom að ökumaðurinn var að …
Vélaskemma í Þykkvabæ skemmdist mikið í bruna aðfaranótt föstudags. Eigandi hennar kom að henni um klukkan 08:30 á föstudag balsti tjónið við honum en eldurinn …
Til marks um mikið umfang lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku voru hátt í 300 skráð verkefni. Fjöldi fólks var á ferð í umdæminu um …
Lögreglumenn á Hvolsvelli voru kallaðir til um helgina vegna manns sem hafði í hótunum við einstkakling sem hann var í nálgunarbanni við. Hann verður kærður …
Lögreglumenn á Höfn höfðu afskipti af vöruflutningabílstjóra aðfaranótt laugardags. Grunur vaknaði um að hann væri undir áhrifum ávana- eða fíkniefna. Blóðsýni var tekið frá ökumanni …
Hjá lögreglunni á Suðurlandi voru 262 verkefni skráð í síðustu viku. Lögreglumenn í Vík og Kirkjubæjarklaustri voru með skipulagt umferðareftirlit í og við Vík og …