17
Okt 2016
Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi skammt austan við Hvolsvöll um klukkan 14 síðastliðinn miðvikudag. Erlendur ökumaður jepplings var þar í framúrakstri við slæm veðurskilyrði er …
10
Okt 2016
Nokkur slys og ófarir komu við sögu hjá lögreglunni á Suðurlandi um helgina. Uppúr klukkan sjö í morgun barst lögreglu tilkynning um mann sem varð …
03
Okt 2016
Vikan hefur liðið án stórra tíðinda utan hræringa í Kötlu eins og hefur verið rakið rækilega í fjölmiðlum. Í vikunni voru 32 ökumenn kærðir fyrir …
26
Sep 2016
Einsdæmi og jafnfram gleðilegt að í síðustu viku voru engin hegningarlagabrot á borðum lögreglu á Suðurlandi. Húsleit var gerð í íbúð á Höfn um helgina. …
19
Sep 2016
Rannsókn á banaslysinu á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi miðar vel. Karlmaðurinn sem lést var kínverskur ferðamaður fæddur 1971. Hann var í hópi 10 Kínverja sem voru …
18
Sep 2016
Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning, klukkan 22:55 í gærkvöld, laugardag, um alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey. Erlendur karlmaður lést er …
12
Sep 2016
Afskipti voru höfð af ökumanni fólksbifreiðar í Hveragerði síðdegis á miðvikudag vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Með honum í bifreiðinni var …
06
Sep 2016
Víða í sveitum landsins eru fjallmenn nú að smala eða undirbúa smölun og réttir. Þannig má finna á vef Bláskógabyggðar eftirfarandi upplýsingar: Föstudaginn 9. sept …
05
Sep 2016
Lögreglumenn á Höfn höfðu afskipti af ferðamanni sem hafði gerst sér svefnstað á bekk fyrir utan Hafnarkirkju á Höfn. Manninum var bent á tjaldsvæðið og …
24
Ágú 2016
Í liðinni viku voru 86 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Af þeim greiddu 65 sekt sína á staðnum …