Maí 2017
Nafn kayakræðarans sem lést í slysi út af ósum Þjórsár.
Kayakræðarinn sem leitað var að út af Þjórsárósum að kvöldi 29. apríl s.l. og úrskurðaður var látinn á sjúkrahúsi þann 30. apríl hét Sigurður Birgir …
Kayakræðarinn sem leitað var að út af Þjórsárósum að kvöldi 29. apríl s.l. og úrskurðaður var látinn á sjúkrahúsi þann 30. apríl hét Sigurður Birgir …
Rannsókn á tildrögum slyss í Dyrhólaey stendur enn yfir. Fyrir liggur að mikið brim og sog var við ströndina í gær og aldan breytileg þannig …
Stjórnendur og millistjórnendur af öllum starfsstöðvum á Suðurlandi sóttu námskeið sem embættið stóð fyrir s.l. fimmtudag þar sem farið var yfir það sem vel er …
Í liðinni viku voru bókuð 14 umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Í þremur þeirra urðu slys á fólki. Þann 29. nóvember fór jepplingur erlendra …
Í liðinni viku voru 3 ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra er talin undir áhrifum kannabis og kókaíns, annar, drengur …
Skráningarnúmer voru tekin af 8 ökutækjum í liðinni viku þegar í ljós kom að þau voru ótryggð. Í þeim tilvikum er engin frestur gefin heldur …
42 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Af þeim eru 26 erlendir ferðamenn og á franskur ferðalangur þann vafasama heiður …
Banaslys varð á Suðurlandsvegi við Fagurhólsmýri aðfaranótt sunnudagsins 30. október s.l. þegar jeppabifreið fór út af vegi og valt. Ökumaður var einn í bílnum og …
Kl. 08:44 í morgun var Lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um umferðarslys skammt frá Fagurhólsmýri í Öræfum. Þar reyndist dökkgræn Toyota Landcruser bifreið árgerð 2001 hafa …
Lögregla og slökkvilið var kallað að Eyrarbraut á Stokkseyri rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi vegna elds í skúr. Liðsmenn Brunavarna Árnessýslu réðu niðurlögum eldsins …