Sep 2017
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi 28/8 til 3/9 2017
Í liðinni viku var 71 ökumaður kærður fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Flestir eru á hraðabilinu frá 121 til 130 …
Í liðinni viku var 71 ökumaður kærður fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Flestir eru á hraðabilinu frá 121 til 130 …
Framundan eru haustsmalanir með tilheyrandi umferð gangandi, ríðandi og akandi smala að ógleymdu sauðfénu sem þeir reka á undan sér. Fyrir liggur að föstudaginn 8. …
72 voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Flestir eða 25 í vesturhluta umdæmisins en 16 voru kærðir fyrir að aka of …
81 aðili var kærður fyrir að aka of hratt í liðinni viku og hafa nú 1584 orðið þeirra örlaga aðnjótandi það sem af er árs …
Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. Lífgunartilraunir á …
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var opnuð fjöldahjálparstöð í Grunnskólanum í Hveragerði í fyrrakvöld vegna Nóróveirusýkingar sem kom upp á Úlfljótsvatni. 181 einstaklingur …
Staðfest er að sýking sem kom upp meðal gesta á Úlfljótsvatni í gær er hefðbundin magapest af ætt Nóró veira. Vinna í fjöldahjálparstöð sem komið …
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum fékk fjöldi einstaklinga á Úlfljótsvatni einkenni frá meltingarvegi í gærkvöldi og vegna þessa hefur verið opnuð fjöldahjálparstöð í …
Hálendisvegir eru nú óðum að opnast eins og sést á vef Vegagerðarinnar. http://www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/faerd-og-vedur/allt-landid-faerd-kort/ Þannig er nú orðið fært norður Sprengisand í Bárðardal, fært er inn …
Þýskur karlmaður, ferðamaður á sjötugsaldri, sem fluttur var á sjúkrahús í Reykjavík eftir að bifreið hans og hjólhýsi sem hún dró fuku út af Suðurlandsvegi …