Sep 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Tvö virk smit eru nú skráð hjá þeim sem eiga lögheimili á Austurlandi eftir að eitt bættist við á Covid.is í morgun. Sá smitaði sem …
Tvö virk smit eru nú skráð hjá þeim sem eiga lögheimili á Austurlandi eftir að eitt bættist við á Covid.is í morgun. Sá smitaði sem …
Einn er nú í einangrun á Austurlandi vegna smits. Tveir voru áður skráðir í einangrun. Annar þeirra hefur nú færst til í COVID grunninum, til …
Í gær, sunnudag, greindist COVID-19 smit hjá skipverjum á línuskipinu Valdimar GK. Síðasta höfn skipsins var á Djúpavogi þriðjudaginn 22. sept. Einhverjir skipverja fóru þá …
Nú eru tvö virk smit meðal fólks með lögheimili á Austurlandi, þar sem eitt smit greindist í gær. Fyrir var eitt landamærasmit í fjórðungnum, en …
Einungis eitt staðfest smit er á Austurlandi, landamærasmit sem kynnt var af hálfu aðgerðastjórnar í gær. Ekkert innanlandssmit er í fjórðungnum sem er jákvætt. Sterkasta …
Einn er nú í einangrun vegna staðfests COVID-19 smits í fjórðungnum og greindist við sýnatöku á landamærum. Smitrakning stendur yfir og samferðamaður er þegar kominn …
Enginn er í einangrun á Austurlandi vegna COVID-19 smits. Aðgerðastjórn minnir á að hvassviðri er í kringum okkur og lítið má út af bregða til …
Enginn er með virkt smit á Austurlandi vegna COVID-19. Aðgerðastjórn vekur athygli á aukningu smita á höfuðborgarsvæðinu. Hún minnir því sem fyrr á mikilvægi persónulegra …
Enginn er í sóttkví eða einangrun á Austurlandi vegna COVID-19. Norræna kom í morgun til Seyðisfjarðar og fóru 57 farþegar í land eftir sýnatöku. Farþegar …
Enginn er í einangrun né í sóttkví á Austurlandi. Aðgerðastjórn í fjórðungnum sér ástæðu til að hrósa þeim fjölmörgu sem hyggja á mannfagnaði í haust, …